Grásleppuveiðar bannaðar fyrirvaralaust

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra stöðvaði grásleppuveiðar fyrirvaralaust síðasta fimmtudag. Var útgerðum gert að hafa dregið net sín úr sjó á sunnudag, í gær. Veiðarnar hófust...

Fiskeldi: Fjórði stærsti mánuðurinn frá upphafi

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 2.739 milljónum króna í mars. Þetta er fjórði stærsti mánuður frá upphafi á kvarða útflutningsverðmæta, hvort sem mælt er í krónum...

Tindar í Hnífsdal fá nýjan björgunarbíl

Á dögunum fékk björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal afhentan nýjan björgunarbíl af gerðini Mercedes Benz Vito. Bifreiðin er spánný og keypt af Öskju bílaumboði. Bílinn er...

Fiskeldi: engin sýklalyf

Í skýrslu fisksjúkdómalæknis um fiskeldið á síðasta ári kemur fram að engin sýklalyf hafi verið notuð í íslensku fiskeldi á árinu 2019. Þar stendur: "Er...

Dynjandisheiðin opnast næstu daga

Búið er að moka veginn úr Trostansfirði upp að Dynjandisheiði (kaflann Foss-Helluskarð) en hann er mjög viðkvæmur og þar er því aðeins leyfður 2ja...

Vestfirðir: 90% aukning á laxeldi 2019

Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma að alls hafi verið slátrað 33.959 tonnum af eldisfiski á liðnu ári og jókst heildarframleiðslan um heil 94% á...

455 m.kr.styrkur til útgerðar

Úthlutað hefur verið sem byggðakvóta 1.679 tonn mælt í þorskígildum til byggðarlaga á norðanverðum Vestfjörðum til veiða á yfirstandandi fiskveiðiári. Meðalverð á aflamarki í þorski...

Vesturbyggð: landbúnaðarsvæði breytt í iðnaðarsvæði innan friðlands

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að breyta skilagreindu landbúnaðarsvæði innan friðlands Vatnsfjarðar í iðnaðarsvæði.  Iðnaðarsvæðið er  undir starfsemi Eldisvarar ehf. á Seftjörn lóð 1 við Þverá...

Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði námsmanna: Snertihlustun, trefjaleir, sjóveikihermir og framtíðarskógar eru meðal verkefna sem fá...

Í fyrstu úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna fyrir árið 2020 hljóta 74 fjölbreytt verkefni styrki sem alls nema um 106 milljónum kr. Tæplega 190 umsóknir bárust...

Strandveiðar að hefjast – Þorskverð aldrei lægra

Fyrsti dagur strandveiða 2020 verður mánudagurinn 4. maí. Þá geta þeir hafið veiðar sem fengið hafa til þess leyfi Fiskistofu. Reglugerð um veiðar er að...

Nýjustu fréttir