Föstudagur 19. apríl 2024

Mariann í netsöngkeppni Samfés – úrslit í kvöld

Mariann Rähni frá Bolungavík flutti lagið Hjá þér með Sálinni Hans Jóns míns í netsöngkeppni Samfés. Frá þessu er greint á vefsíðunni vikari.is í Bolungavík. Samfestingurinn...

Strandabyggð: jafnræði þarf í grásleppuveiðum

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti tillögu atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefndar sveitarfélagsins  og ákvað að skrifa erindi til stjórnvalda þar sem þau eru hvött til að endurskoða...

Vesturbyggð: 10 m.kr. jákvæður rekstur 2019

Ársreikningur 2019 fyrir Vesturbyggð hefur verið samþykktur í bæjarstjórn. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar varð jákvæð um 10 millj. kr.  og batnaði frá 2018 um 106 m.kr. Fjárfest...

Þ-H leið: stutt í fyrstu útboð

Vegagerðin hefur skilað greinargerð sinni til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi kæru Landverndar og eigenda jarðanna Hallsteinsness og Grafar á framkvæmdaleyfi til Þ-H...

Reykhólar: fyrrv sveitarstjóri krefst miskabóta

Fyrrverandi sveitarstjóri Reykhólahrepps, Tryggvi Harðarson, gerir kröfu um miskabætur sér til handa vegna uppsagnarinnar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í bréfi lögmannsstofunnar Lex sem...

Barnamenningarsjóður : 3 styrkir til Vestfjarða

Barnamenningarsjóður hefur samþykkt var að veita 42 styrki að heildarupphæð 92 milljónir kr. Þriggja manna valnefnd fjallaði um umsóknirnar. Tilkynnt var um úthlutun við...

Látrar í Aðalvík: viðbygging við Sjávarhúsið ekki rifin

Skipulags- og mannvirkjanefnd  Ísafjarðarbæjar telur ekki tilefni til að gera kröfu um að viðbygging við Sjávarhúsið, Látrum verði fjarlægð. þetta var niðurstaða nefndarinnar á fundi hennar...

Ísafjörður: gáfu slökkviliðinu súrefnisgrímu fyrir gæludýr

Jóna Símonía Bjarnadóttir og Þorsteinn Traustason færðu í dag slökkviliði Ísafjarðarbæjar súrefnisgrímu fyrir gæludýr að gjöf, til minningar um dýravinina Helenu Björk Þrastardóttur og...

Mast: vill umsögn um 5 ára gamla umsókn um sjókvíaeldi

Matvælastofnun hefur sent erindi til Ísafjarðarbæjar með ósk um umsögn sveitarfélagsins um umsókn Háafells ehf. fyrir sjókvíaeldi á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum...

Hulda Leifsdóttir: sýningin umbreyting

Ísfirðingurinn Hulda Leifsdóttir, sem býr í Finnlandi, hefur opnað málverkasýninguna Umbreyting. Nafnið vísar til umbreytingar sem bæði mannfólkið og jörðin eru að ganga í gegnum....

Nýjustu fréttir