Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Móttaka veikra og slasaðra á HVEST utan dagvinnu

Tvær fréttir hafa birst í BB af móttöku veikra/slasaðra einstaklinga sem leita beint til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði utan dagvinnutíma. Þar er því...

Tvískinnungur að ala geldlax í Noregi en frjóan lax hér

Það lýsir tvískinnungi hjá stærsta eiganda Arctic Sea Farm að stunda grænt laxeldi með geldfiski í Noregi á sama tíma og Arctic Sea Farm...

Nýr spennir eykur afhendingaröryggi

Landsnet hefur tekið í notkun nýjan spenni í tengivirkinu í Mjólká sem eykur bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi. Nils Gústavsson framkvæmdastjóri framkvæmda– og rekstrarsviðs Landsnets...

Þorgerður flytur skrifstofuna vestur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja skrifstofu sína tímabundið vestur á Ísafjörð dagana 13. 14. og 15. febrúar næstkomandi. Með ráðherranum í...

Vextir áfram 5 prósent

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Í tilkynningu Peningastefnunefndar segir...

Fyrirliðatreyjan fór á 1,2 milljónir

Á Kútmagakvöldi Lionsklúbbs Patreksfjarðar 15. október 2016 gerðist það að boðin var upp treyja Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Leitað hafði...

Mögulega fjörulalli

Vinsælt getur verið hjá þeim sem sækja Vestfirði heim að kíkja í heimsókn á Náttúrustofu Vestfjarða í Bolungarvík og ekki hefur síður heimafólk gaman...

MÍ úr leik

Keppnislið Menntaskólans á Ísafirði mætti liði Fjölbrautarskólans í Garðabæ í annarri umferð spurningakeppninnar Gettu betur í gærkvöldi. Lið MÍ háði þar drengilega baráttu en...

Vinnsla fallið niður í átta daga frá áramótum

Smábátasjómenn á sunnanverðum Vestfjörðum hafa sótt sjóinn af hörku í sjómannaverkfallinu, en þeir eru ekki í verkfalli eins og kunnugt er. Oddi hf. hefur...

Umferðarslysum erlendra ferðamanna fjölgað

Tveir erlendir ferðamenn létust í umferðinni í fyrra, samanborið við fimm árið áður. 47 slösuðust hins vegar alvarlega sem var töluverð fjölgun frá árinu...

Nýjustu fréttir