Fimmtudagur 25. apríl 2024

Náttúrustofa Vestfjarða rekur safnið í Ósvör

Samkomulag  er milli Bolungavíkurkaupstaðar og Náttúrustofu Vestfjarða að Náttúrustofan annist rekstur safnsins í sumar. Þetta staðfestir Jón Páll hreinsson, bæjarstjóri. Það verður opið frá 1....

Ísafjarðarprestakall – Sjómannadagurinn 2020

Sjómannadagurinn er næstkomandi sunnudag, þann 7. júní.  Að þessu sinni verður dagskráin með örlítið breyttu sniði því hún mun öll fara fram utandyra.   Klukkan tíu...

Reykhólar: Ráðuneytið tekur skuldbindingar til skoðunar

Ráðuneyti sveitarstjórnarmála mun taka til skoðunar lántökur Reykhólahrepps án samþykkis sveitarstjórnar. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Bæjarins besta. Fyrst tekið lán og...

Malbikun á Þingeyri á morgun og á föstudaginn

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir: Fimmtudaginn 4. júní stendur til að malbika Fjarðargötu, á milli bæjarmarka og Sjávargötu, á Þingeyri....

Bolungarvík: Sjómannadagurinn 2020

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík verður með breyttu sniði í ár vegna COVIDfaraldursins. Almennt eru gestir beðnir um að virða 2 metra regluna og fylgja tilmælum...

Vegahandbókin 2020

Þeir sem ætla að ferðast innanlands í sumar þurfa að hafa góða leiðsögn. Vegahandbókin 2020 er góður kostur fyrir þá sem ætla að aka...

Mikill aflasamdráttur á fyrsta árs­fjórðungi 2020

Alls varð heild­arafli ís­lenskra skipa rúm 178 þúsund tonn á fyrsta árs­fjórðungi 2020 sem er 25% minni afli en á sama tíma­bili árið 2019....

Veðrið í Árneshreppi í maí

Samkvæmt venju gefur Jón G Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík út nákvæmt yfirlit yfir veður hvers mánaðar á vef sínum litlihjalli.it.is Mánuðurinn byrjaði með norðanátt fyrstu...

Samstaða á Silfurtorgi í dag kl 16:30

Fréttatilkynning: Til að sýna samstöðu með þeim sem mótmæla vegna morðsins á George Floyd, forréttindum hvítra og lögregluofbeldi sem heimtar æ fleiri líf svartra bandaríkjamanna...

Bolungavík: aflinn í maí var 1.171 tonn

Alls var landað 1.171 tonni í Bolungavíkurhöfn í maímánuði. Strandveiðar hófust þann 6. maí og var afli strandveiðibáta 178 tonn í mánuðinum. Togarinn Sirrý landaði...

Nýjustu fréttir