Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Betri afkoma en í fyrra

Afgangur frá rekstri Vesturbyggðar fyrstu níu mánuði ársins var 32,7 milljónir kr. Á sama tímabili í fyrra var 21,4 milljóna kr. afgangur af rekstrinum....

Opna brugghús í janúar

„Vonandi verður kominn ísfirskur bjór fyrir páska,“ segir Hákon Hermannsson einn þeirra sem standa að baki Brugghúsinu Dokkunni á Ísafirði. Fyrirtækið er nýstofnað og...

Góð viðkoma á Vestfjörðum

Viðkoma rjúpna virðist hafa verið góð á Vest­fjörðum, Norðaust­ur­landi og Aust­ur­landi í sum­ar en lé­legri á Vest­ur­landi og Suður­landi. Veiðimenn hafa sent Náttúrfræðistofnun Íslands...

„Vegagerðin hefur staðið sig afskaplega vel“

Daglega fara fjórir flutningabílar á dag frá Bíldudal með nýslátraðan lax frá Arnarlaxi ehf. Magnið sem fer á markað á hverjum degi er á...

Áframhaldandi norðanátt

Veðurstofan spáir norðanátt í dag og fer að snjóa seinnipartinn. Frost 0-5 stig. Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðaverðum Vestfjörðum er áfram í gildi. Síðustu...

Háski – fjöllin rumska

Í kvöld verður í Ísafjarðarbíói sýnd heimildamyndin „Háski - Fjöllin rumska“ sem fjallar um snjóflóðið sem féll á Neskaupstað þann 20. desember 1974. Tólf...

Býður samflot yfir Klettsháls

Mokstursbíll frá Vegagerðinnni fer af stað frá Patreksfirði kl. 10 og fer sem leið liggur yfir Klettsháls. Skafrenningur er á Kletthálsi og mjög lélegt...

Annað bókaspjall vetrarins

Bókaspjallið er fastur liður í starfi Bókasafnsins á Ísafirði. Í öðru bókaspjalli vetrarins sem verður á laugardaginn verða að vanda flutt tvö erindi. Í...

Fornleifar og fiskar

Fornleifar og fiskur fara saman í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Þar kynnir Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, líffræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum...

„Brottkast og svindl er ólíðandi“

„Stjórn­in for­dæm­ir hvers­kon­ar sóun á verðmæt­um við meðhöndl­un okk­ar helstu nátt­úru­auðlind­ar,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá stjórn Sam­taka fisk­vinnslu og út­flytj­enda, SFÚ. Í gær var...

Nýjustu fréttir