Dýralæknaþjónusta tryggð næsta árið

Samningar hafa tekist milli Matvælastofnunar og Sigríðar Ingu Sigurjónsdóttur, dýralæknis um áframhaldandi þjónustu hennar á Vestfjörðum næsta árið. þetta staðfestir Sigríður í samtali við...

Snjóflóðið á Flateyri: kostnaður 39 m.kr.

Kostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóðflóðsins er talinn verða 39 milljónir króna. Þetta kemur fram í bréfi bæjarins til forsætisráðuneytisins. Þegar tilfallinn kostnaður er 13,3 milljónir króna....

Vegagerðin mótmælir ásökunum um þvingun

Vegagerðin mótmælir ásökunum um þvingun við leiðaval í Gufudalssveit sem fram hafa komið frá þeim sem kærðu til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál framkvæmdaleyfi...

Leikskólar Ísafjarðarbæ: þörf á sumaropnun

Í minnisblaði Stefaníu Helgu Ásmundsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs kemur fram að miðað við umsóknir er greinileg þörf á sumaropnun á Ísafirði. Til undirbúnings á sumaropnun þarf...

Ólík örlög – Óðinn og María Júlía

Um þessar mundir eru sjötíu ár síðan Björgunarskipið María Júlía kom til landsins og sextíu ár síðan Varðskipið Óðinn kom. Varðskipið Óðinn sigldi...

Fallbyssuæfing við ísröndina – Hafís nálægt landi

Áhöfnin á varðskipinu Tý hélt fallbyssuæfingu við ísröndina NV af Vestfjörðum á föstudag. Alls var 64 skotum skotið í átt að ísjaka sem notaður...

Myndband um barnavernd aðgengileg á níu tungumálum

Myndband sem félagsmálaráðuneytið lét vinna og hvetur almenning til að hafa augun opin og hringja í 112 og láta vita ef áhyggjur af barni...

Arctic Fish með 229 milljóna hagnað á fyrsta ársfjórðungi

Fisk­eld­is­fyr­ir­tækið Arctic Fish ehf. á Vest­fjörðum skilaði á fyrsta árs­fjórðungi hagnaði af rekstri fyr­ir skatta sem nem­ur 16 millj­ón­um norskra króna, jafn­v­irði 229 millj­óna...

Alþingi: óskar eftir endurskoðun á grásleppukvóta

Atvinnuveganefnd Alþingis undir forystu Lilju rafneyjar Magnúsdóttur  hefur sent Sjávarútvegsráðherra bréf og óskað eftir því að hann fái Hafrannsóknarstofnun til þess að endurmeta grásleppukvóta...

grásleppuveiðar: haft verði samráð við hagsmunaaðila

Stjórn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga ræddi á fundi sínum síðasta föstudag um stöðvun grásleppuveiða sem hefur valdið verulegri óánægju meðal grásleppuútgerðarmanna,einkum á vestanverðu landinu. Stjórnin segir að  ljóst...

Nýjustu fréttir