Laugardagur 20. apríl 2024

Strandveiðarnar í maí

Fiskistofa hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um strandveiðarnar í maímánuði og borið þær saman við fyrra ár. Heldur fleiri bátar voru á veiðum í maí...

Súðavík: tónlistarstund annað kvöld í kirkjunni

Annað kvöld kl 20 hefst tónlistarstund í Súðavíkurkirkju. Tengist hún Jónsmessunni. Það verða þau Jóngunnar Biering Margeirsson, Dagný Arnalds og Rúna Esradóttir sem munu flytja...

Strandabyggð: Unnið að verkefninu STERKAR STRANDIR

Íbúaþingið verkefnisins Sterkar strandir var haldið á Hólmavík 12. og 13. júní sl. Þar mættu liðlega 60 manns og réðu þátttakendur því hvað um...

Sjávarútvegsráðherra: 40 m.kr. styrkur til að kynna íslensk hráefni – ekki eldislaxinn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra hefur skrifað undir samning við klúbb matreiðslumeistara og íslensku Bocuse d'or Akademíuna um 40 milljón króna styrk ríkisins á þessu...

Bergþór Pálsson ráðinn skólastjóri við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Bergþór Pálsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Tónlistarskóla Ísafjarðar, mun hann hefja störf 1.ágúst. Í fréttatilkynningu frá Tónlistarskóla Ísafirði segir að Bergþór hafi átt fjölbreyttan feril. "Hann...

Melrakkasetur Íslands í Súðavík

Heimskautarefurinn er eina spendýrið á Íslandi sem hefur komið hingað til lands án hjálpar mannsins. Melrakkasetur Íslands ehf. var stofnað í Súðavík 15. september 2007...

Bolungavík: Söngnámskeið hjá Regínu Ósk

Í tengslum við markaðshelgina í Bolungarvík verður haldið söngnámskeið í Félagsheimili Bolungarvíkur á vegum Tónlistarskóla Bolungarvíkur. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Regína Ósk, söngkona, en meðleikari...

Reykhólar: 52 m.kr. tap á rekstri í fyrra

Ársreikningar 2019 fyrir Reykhólahrepp voru afgreiddir í sveitarstjórn í síðustu viku. Halli varð af rekstri um 52 milljónir króna sem jafngildir 15% af skatttekjum...

Ísafjörður: fjölmenni á kosningafundi Guðna Th.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands hélt kosningafund í gær í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mæting var mjög góð og voru um 80 manns á fundinum....

Steinshús lokað í sumar – byggt staðarhaldarhús

Unnið er að því í sumar að byggja staðarhaldarahús við Steinshús á Langadalsströnd. Þórarinn Magnússon, stjórnarmaður í Steinshúsi sagði í samtali við Bæjarins besta...

Nýjustu fréttir