Kynningarfundur Icelandic Startup: til sjávar og sveita

Icelandic Startups verðum með rafrænan kynningarviðburð á viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita fyrir Vestfirðinga á morgun, fimmtudag kl 15-16:30  Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita: frá hugmynd í hillu...

MÍ: 50 ára afmælisár framundan

Brautskráning Menntaskólans á Ísafirði fór fram síðastliðinn laugardag. Í skýrslu Jóns Reynis Sigurvinssonar skólameistara kom fram að á haustönn  voru 442 nemendur skráðir í nám...

Ísafjarðardjúp: mokveiði af rækju

Valur ÍS landaði í gærkvöldi á Ísafirði 9 tonnum af rækju sem veiddist í innanverðu Djúpinu. Að sögn Haraldar Konráðssonar fékkst aflinn í sex...

Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ verður haldið þann 13. júní 2020

Fyrsta Kvenna­hlaupið var haldið árið 1990. Upp­haf­lega var markmið hlaups­ins að fá fleiri konur út að hreyfa sig og að hvetja konur til þátt­töku...

ASÍ krefst hækkunar atvinnuleysisbóta

Alþýðusambandið hefur um nokkurra missera skeið lagt áherslu á að lögin um atvinnuleysistryggingar verði endurskoðuð í heild sinni. Alþýðusambandið hefur jafnframt lagt ríka áherslu á...

Aðalfundur Vestra: Nýr formaður

Aðalfundur Vestra var haldinn í Vallarhúsinu á Torfnesi fimmtudaginn 4. júní sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Fundurinn hófst með ávarpi...

Háskólasetur: Forstöðumaður flytur skrifstofuna á Patreksfjörð

Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða ákvað að flytja skrifstofuna sína á Patreksfjörð í eina viku og verður hún staðsett í Ólafshúsi. Háskólasetrið er iðulega fyrsti...

Orkustofnun: 400 smávirkjunarkostir á Vestfjörðum með 447 MWe afli

Út er komin skýrsla sem verkfræðistofan Vatnaskil gerði fyrir Orkustofnun um smávirkjunarkosti á Vestfjörðum.  Kortlagðir voru vænlegir smávirkjanakostir í sveitarfélögum á Vestfjörðum að undanskildu friðlandinu...

Rafbílar: Hægt að hlaða þrisvar sinnum hraðar

ON hefur tekið í notkun nýjustu kynslóð af hraðhleðslustöðvum með 150 kW hleðslugetu. Stöðin er við höfuðstöðvar ON við Bæjarháls. Nú geta rafbílaeigendur hlaðið...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: heimsóknarbanni aflétt að fullu

Heimsóknarbanni var aflétt í gær á bráðadeildinni á Ísafirði og hjúkrunarheimilunum Bergi, Tjörn og Eyri á norðanverðum Vestfjörðum. Á Patreksfirði var heimsóknarbanni aflétt að fullu...

Nýjustu fréttir