Fimmtudagur 25. apríl 2024

Vestri vann Þrótt 1:0

Knattspyrnulið Vestra náði að knýja fram sigur á liði Þróttar Reykjavík í Lengjudeildinni með marki á 90. mínútu leiksins. Það var varamaðurinn Viðar Þór Sigurðsson...

Knattspyrnan: Hörður leikur í dag og Vestri á morgun

Hörður Ísafirði sem leikur í 4. deild karla D riðli tekur á móti liði Kríunnar á Skeiðisvelli kl 14 í dag. Krían er knattspyrnulið...

Vestfirðir: fasteignasala í júní 359 m.kr.

Á Vestfjörðum var 15 samningum þinglýst. Þar af voru 7 samningar um eignir í fjölbýli fyrir samtals 113 milljónir króna, 7 samningar um eignir...

Vestri: hjólamót sunnudaginn 19. júlí

Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir barna og unglingamóti  sunnudaginn 19.júlí.  Ræst verður frá gönguskíðaskálanum á Seljalandsdal kl 11 og er hjólað niður að Brúarnesti og...

Bergþór Ólason: það verður að vera önnur gjaldfrjáls leið

Bergþór Ólason, alþm. var inntur eftir afstöðu sinni til áforma eða hugmynda um að taka upp gjaldtöku í jarðgöngum landsins sem varið verður til...

Fjalldrapi (Betula nana)

Fjalldrapi eða hrís er lítill runni af bjarkarætt og er algengur um mest allt landið nema austan til á Suðurlandi. Hann finnst töluvert hærra...

Ferjan Baldur komin í lag

Viðgerðum á á ferjunni Baldri er lokið og frá og með föstudeginum 10. júlí er ferjuþjónustan yfir Breiðafjörð aftur komin í eðlilegt horf. Á...

Göngubók – 282 stuttar gönguleiðir

Ungmennafélags Íslands vill kynna fólk fyrir umhverfinu svo það fari betur með náttúruna og læri að umgangast hana. Með styrk frá Heilbrigðisráðuneytinu var...

Rebbi fær aukna vernd

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Lögin voru endurskoðuð...

Sveitalíf á Vestfjörðum um helgina

Þeir félagar Jógvan Hansen og Friðrik Ómar eru þessar dagar að skutlast á millu staða á húsbíll og syngja og skemmta landsbyggðinni. Alls halda...

Nýjustu fréttir