Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Bretta upp ermar og stefna að öflugu starfsári

Nýlega hélt Tónlistarfélag Ísafjarðar aðalfund sinn, þar sem kjörin var ný stjórn og lagðar línurnar fyrir starfsemi félagsins á næstu misserum. Formaður félagsins var...

Eina hringbíó landsins

Gamanmyndahátíð Flateyrar fer fram um næstu helgi, dagana 31. ágúst til 3. september. Á hátíðinni sem fer fram á Flateyri verður lögð áhersla á...

Ert þú maðurinn ?

Litli leikklúbburinn leitar eftir áhugasömum leikurum fyrir næsta stykki. Klúbburinn hefur ákveðið að Blessað barnalán fari á fjalirnar í haust og á facebooksíðu klúbbsins...

Gamanmyndahátíðin um mánaðarmótin

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður nú haldin öðru sinni á Flateyri, fyrstu helgina í september. Það eru þeir Eyþór Jóvinsson og Ársæll Nielsson sem standa fyrir...

Listamannaspjall í Hömrum

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði bjóða til listamannaspjalls í Hömrum í kvöld. Í sumar hafa fjölmargir listamenn dvalið í vinnustofunum sem starfræktar eru á tveimur stöðum...

80 erlendir dansarar í Edinborgarhúsinu

Það verður aldeilis hægt að sletta úr klaufunum í Edinborgarhúsinu í kvöld og annað kvöld þegar 80 erlendir dansarar mæta með nýpússaða dansskóna. Dansleikirnir...

Ég man þig sýnd á Hesteyri

Kvikmyndin Ég man þig, sem byggð er á samnefndri bók eftir Yrsu Sigurðardóttur, verður sýnd á söguslóðum í Læknishúsinu á Hesteyri í sumar. Skipuleggjandi...

Aðsóknarmet slegið á Act alone

Einleikjahátíðinni Act alone lauk á Suðureyri á laugardag. Elfar Logi Hannesson, stjórnandi Act alone, segir að hátíðin hafi tekist með eindæmum vel í ár....

Ágúst G. Atlason ljósmyndari er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2017.

Við hátíðlega athöfn á Suðureyri í kvöld var Ágúst G. Atlason ljósmyndari tilnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2017. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ er tilnefning rökstudd með...
video

Tungumálaskrúðganga árlega á Ísafirði

Það var ómæld hamingja og spenningur hjá tungumálatöfrandi börnum í hádeginu í dag. Yfir 90 manns mættu í fyrstu Tungumálaskrúðgönguna sem haldin á Ísafirði í...

Nýjustu fréttir