MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐFINNA HINRIKSDÓTTIR

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

MERKIR ÍSLENDINGAR – AUÐUR AUÐUNS

Auður Auðuns, borgarstjóri, alþm. og ráðherra, fæddist á Ísafirði 18. febrúar 1911. Hún var dóttir Jóns Auðuns Jónssonar, útgerðarmanns og alþm. á Ísafirði,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Hjá ljósmyndara árið 1907

Þessi skemmtilega mynd er tekin af Birni Pálssyni ljósmyndara árið 1907. Hún er af Snorra Ágústssyni sem fæddur var 15. júní 1895...

Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist þann 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f....

Merkir Íslendingar – Jón úr Vör

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917. Foreldrar hans voru Jón Indriðason...

Straumnes – Ljósmyndasýning í Þjóðminjasafninu

Ljósmyndarinn Marínó Thorlacius ljósmyndaði svæðið árin 2015 og 2019 og deilir hér með okkur sýn sinni á það sem enn stendur af...

Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Nýjustu fréttir