Merkir Íslendingar – Grímur Grímsson

Grímur fæddist í Reykjavík 21. apríl  1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana...

Hólmavík: kór Akraneskirkju með tónleika

Kór Akraneskirkju verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 23. apríl nk. kl. 16:00. Á dagskrá kórsins er efni um vorboðana ljúfu, farfuglana,...

Myndlistarsýning : nr4 Umhverfing

Á komandi sumri  opnar  fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði þann 13. apríl 1844.Hann hlaut...

Litadýrð í öðru ljósi

Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir listljósmyndari og kvikmyndatökumaður búsett í Osló sýnir verk sín í Gamla Sjúkrahúsinu á Ísafirði dagana 13.-30. apríl.

Gallerí úthverfa: Fritz Hendrik IV: A Sad Scroll/ skrölt 15.4.-15.5. 2022

Föstudaginn 15. apríl kl. 16 verður opnun sýning á verkum Fritz Hendrik IV í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Skrölt /...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Á miðvikudag fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Hömrum. Þrettán nemendur úr 7.bekk á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt fyrir hönd sinna skóla...

SÉRA JÓNMUNDUR HALLDÓRSSON, PRESTUR Á STAÐ Í GRUNNAVÍK

Séra Jónmundur Halldórsson fæddist að Viggbelgsstöðum í Innri Akraneshreppi 4. júlí árið 1874. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson og Sesselja Gísladóttir. Hann lauk stúdentsprófi árið...

Nýjustu fréttir