Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Sýningaropnun í Bryggjusal

Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...

Vilja kenna börnum leiklist á sunnanverðum Vestfjörðum

Leiklistarnámskeiðið Leik-list? verður haldið á sunnanverðum Vestfjörðum dagana 2. til 13. júlí næstkomandi. Námskeiðið er hugsað fyrir börn á aldrinum 10 til 16 ára...

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

Árnastofnun leitar upplýsinga um vestfirskar hefðir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vinnur um þessar mundir að verkefni um óáþreifanlegan menningararf á Íslandi. Verkefnið felst í uppsetningu vefsíðu sem mun...

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Einlægni og innlifun stóðu upp úr á tónleikum Between Mountains

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hélt tónleika fyrir fullu húsi í Tjöruhúsinu á Ísafirði síðastliðið föstudagskvöld, þann15. júní. Gestir staðarins voru yfir sig hrifnir af...

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í byrjun júní opnaði listasýningin The Factory 2018 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Er þetta samsýning 16 listamanna og listahópa hvaðan af úr heiminum....

Afmælistónleikar tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar fagnar 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Að því tilefni voru haldnir afmælistónleikar á dögunum bæði á Bíldudal og Patreksfirði. Allir...

Kveðjutónleikar fyrir Eggert og Michelle

Laugardagskvöldið 16. júní verða haldnir kveðjutónleikar í Edinborgarhúsinu klukkan 21. Það eru vinir þeirra Eggerts og og Michelle sem standa fyrir tónleikunum til að...

Nýjustu fréttir