Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Einlægni og innlifun stóðu upp úr á tónleikum Between Mountains

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hélt tónleika fyrir fullu húsi í Tjöruhúsinu á Ísafirði síðastliðið föstudagskvöld, þann15. júní. Gestir staðarins voru yfir sig hrifnir af...

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í byrjun júní opnaði listasýningin The Factory 2018 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Er þetta samsýning 16 listamanna og listahópa hvaðan af úr heiminum....

Afmælistónleikar tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar fagnar 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Að því tilefni voru haldnir afmælistónleikar á dögunum bæði á Bíldudal og Patreksfirði. Allir...

Kveðjutónleikar fyrir Eggert og Michelle

Laugardagskvöldið 16. júní verða haldnir kveðjutónleikar í Edinborgarhúsinu klukkan 21. Það eru vinir þeirra Eggerts og og Michelle sem standa fyrir tónleikunum til að...

Opnun sýningarinnar Tálknaféð

Sýningin Tálknaféð eða “Feral Attraction“ eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson opnar á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti, þann 16. júní klukkan 16:00. Verkefni...

Úr tré í tóna, tónleikar í Hömrum í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 15. júní, verða haldnir stórkostlegir tónleikar í Hömrum á Ísafirði. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem...

Hvernig grannar erum við? Ráðstefna og sýning á Ísafirði

Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands árið 2018 er við hæfi að huga að tengslum landsins við næsta nágranna þess, Grænland. Tengsl þessara...

Forsetinn kemur siglandi með varðskipi á Hrafnseyri

Það verður mikið um dýrðir á Hrafnseyri á laugardaginn 16. júní, þegar sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, mætir með varðskipi til að taka þátt...

Fer út með myndavélina þegar veðrið versnar

Sýningin "Erfiðar aðstæður" eða “Inclement condition” eftir ljósmyndarann Gunnar Freyr Gunnarsson opnaði síðastliðinn laugardag í Húsinu - Creative Space í Eyrargötu við höfnina á...

Nýjustu fréttir