Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Syngja á þremur aðventutónleikum

Næstu daga verður mikið um dýrðir hjá Karlakórnum Erni þegar kórinn syngur á þremur aðventutónleikum. Kórinn ríður á vaðið í kvöld með tónleikum í...

Færir hið óhlutbundna í raungert horf

Eduardo Abrantes hefur undanfarinn mánuð dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og er þetta í annað sinn á þessu ári sem hann heimsækir svæðið...

Stundum er í lagi að gera það sem er bannað

Söngleikurinn Matilda verður frumsýndur í Félagsheimili Bolungarvíkur á morgun kl. 13. Það er Halldóra Jónasdóttir sem stendur að sýningunni en hún bæði leikstýrir verkinu...

Hóls- og Eyrarhreppur verður lokahnykkurinn

Frá því um aldamót hefur útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða staðið fyrir merkri bókaútgáfu þar sem fjallað er um sveitir og byggðir í hverri sýslu á...

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga komið út

Út er komið 55. ársrit Sögufélags Vestfirðinga og kennir þar ýmissa grasa. Í inngangi ritstjóranna kemur fram að ársritið spanni að þessu sinni tvö...

Vigdís Grímsdóttir hlýtur Jónasarverðlaunin

Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarráðherra afhenti verðlaunin í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Í...

Between Mountains heilla David Fricke

Þekktasti núlifandi tónlistarblaðamaður veraldar er án vafa David Fricke. Hann hefur setið í ritstjórn Rolling Stone tímaritsins um árabil og verið nær árlegur gestur...

Skólalúðrasveit T.Í. tekur þátt í maraþontónleikum í Hörpu

Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum í Norðurljósasal Hörpu sem fara fram sunnudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir  bera yfirskriftina...

Söngveisla í Hömrum

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir sannkallaðri söngveislu í Hömrum sunnudaginn 19. nóvember. Ein skærasta stjarnan á íslenska sönghimninum, Elmar Gilbertsson, ætlar að syngja ljóðasöngva og...

Syngjandi flakkari í Gallerí Úthverfu

Á laugardaginn opnar Bjargey Ólafsdóttir sýninguna Syngjandi flakkarinn (tilgangsverkefnið) í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. ,,Fyrir nokkrum árum hitti ég miðil í Buenos Aires. Hún...

Nýjustu fréttir