Laugardagur 20. apríl 2024

Súgandafjörður: landnámsskáli í byggingu

Forminjafélag Súgandafjarðar stendur fyrir byggingu tilgátuhúss í Súgandafirði sem er byggt á fornleifauppreftri á Grélutóftum í Arnarfirði frá landnámsöld. Eyþór Eðvarðsson, forsvarsmaður...

Píanóhátíð Vestfjarða – fernir tónleikar í næstu viku

Í næstu viku verður haldin Píanóhátíð Vestfjarða. Hátíðin hefst 17. ágúst með tónleikum á Tálknafirði í Tálknafjarðarkirkju og hefjast þeir kl 20....

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

VALSE TRISTE sýning á verkum Guðmundar Thoroddsen opnuð á Ísafirði

Guðmundur Thoroddsen: VALSE TRISTE1.8 – 17.9 2022 Mándaginn 1. ágúst var opnuð sýning á verkum Guðmundar...

Flateyri: Fjölmenni við opnun sýningar Katrínar Bjarkar

Fjölmenni var við opnun myndlistarsýningar Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur á laugardaginn. Sýningin er í Krummakoti, vinnustofu listakonunnar Jean Larson  á Flateyri.

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Ísafjörður: Idol áheyrnarprufur á þriðjudaginn

Á vegum Stöðvar 2 fara Idol framleiðendur í hringferð um landið í leit að næstu Idol stjörnu landsmanna! ...

Suðureyri: Vestfirski fornminjadagurinn á laugardaginn

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn í fjórða skiptið á laugardaginn í Grunnskólanum á Suðureyri laugardaginn 6. ágúst kl. 09:00-12:00. Enginn aðgangseyrir og öll...

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

Nýjustu fréttir