Húsameistari í hálfa öld

Fáir íslenskir arkitektar hafa átt lengri og viðburðaríkari starfsævi en Einar Erlendsson. Enginn varð til að skrá þá merku sögu á meðan...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MUGGUR

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Bruðkaupsdagur Jóns forseta og Ingibjargar

Brúðkaupsdagur forsetahjónanna Jóns Sigurðssonar (1811 – 1879) og Ingibjargar Einarsdóttur (1805 – 1879) er dag en þau gengu í hjónband þann 4....

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSVALDUR GUÐMUNDSSON

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, þann 20. september 1930. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember...

Merkir íslendingar – Aðalheiður Hólm

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð þann 20. sept­em­ber árið 1915.

Heimsþekkt bluessöngkona verður á blúshátíð á Patró

Hin heimsþekkta blússöngkona Karen Lovely frá Orlando heimsækir Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði sem haldin verður 2. og 3. september...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSLAUG SÓLBJÖRT JENSDÓTTIR

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar

Föstudaginn 19. ágúst klukkan 16:30 opnar Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður sýninguna Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu. Á...

Nýjustu fréttir