Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Jazz tónleikar í Edinborgarhúsinu

Í kvöld klukkan 20 verða tónleikar í Edinborgarhúsinu með jazz kvartettinum Move. Óskar Guðjónsson stofnaði kvartettinn MOVE til að takast á við hið sígildasta...

Skemmtileg skosk sýning í Gallerí Úthverfu

Sýningin Of a Mountain eða Af fjalli eftir Kirsty Palmer var sýnd dagana 16. og 17. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kirsty Palmer...

,,Það er allt í lagi að vera ekki Íslendingur’’

Þær Vaida Bražiūnaitė og Björg Sveinbjörnsdóttir opnuðu nýja listsýningu í Hversdagssafninu eða ,,skóbúðinni’’ á Ísafirði. Vaida kemur frá Litháen og er sjónrænn mannfræðingur og...

Kómedíuleikhúsið sýnir verk um Einar Guðfinnsson í Bolungarvík

Það sjaldan ein báran stök eða tvær í leiklistarlífinu hjá honum Elfari Loga. Og líklega eru mjög fáar stakar bárur í einleiknum sem hann...

Sýningaropnun í Bryggjusal

Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...

Vilja kenna börnum leiklist á sunnanverðum Vestfjörðum

Leiklistarnámskeiðið Leik-list? verður haldið á sunnanverðum Vestfjörðum dagana 2. til 13. júlí næstkomandi. Námskeiðið er hugsað fyrir börn á aldrinum 10 til 16 ára...

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

Árnastofnun leitar upplýsinga um vestfirskar hefðir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vinnur um þessar mundir að verkefni um óáþreifanlegan menningararf á Íslandi. Verkefnið felst í uppsetningu vefsíðu sem mun...

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Nýjustu fréttir