Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Bolungavík: Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur

Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur verður opin sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00 til 20:00 í Ráðhússsal Ráðhúss Bolungarvíkur. Sýningin er liður í Markaðshelginni sem stendur yfir...

Miðnætursól : frábærir tónleikar í gærkvöldi

Tónleikarnir í gærkvöldi á tónlistarhátíðinni Miðnætursól fengu áheyrendur til þess að rísa ítrekað úr sætum af hrifingu. Þeir mjög vel sóttir og nær hvert...

Miðnætursól: masterklass

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Bolungavík fór af stað í gærkvöldi með tónleikum í Félagsheimili Bolungavíkur. Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists lék klarinettukonsert Mozarts í A-dúr og...

Edinborg: Im Schatten der Sonne – facing the sun

Aþjóðleg frumsýning á myndinni Facing the Sun verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin verður 4. júlí kl 20:00 til 22:00 Frítt inn en frjáls...

Listasafn Ísafjarðar: munaðarlaust safn

Út er komin merk bók, saga listasafna á Íslandi í ritstjórn Sigurjóns Baldurs Hafsteinssonar prófessors í safnafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Útgefandi er...

Listamaðurinn sýndur daglega í Selárdal

Mánudaginn 24. júní kl 16 frumsýnir Kómedíuleikhúsið leikverkið Listamaðurinn með barnshjartað. Sýnt verður á sögustað verksins nefnilega í Selárdal Arnarfirði nánar tiltekið í kirkju...

Edinborg: kammer-jazz tríó Mikaels Mána

Kammer-jazz trío Mikaels Mána heldur tónleika í Edinborgarhúsinu laugardagskvöldið 22. júní kl 20:00 Miðar verða seldir við dyrnar og er miðaverð kr. 2.500.- Mikael Máni er...

Edinborg í dag : Kórerumenn kynna menningu lands síns

Í Edinborgarhúsinu á Ísafirði er staddur hópur fólks frá Suður Kóreu  Bobusang sem er að kynna kóreska menningu.Hópurinn er á ferð um Ísland til að...

Undan vetri : Ljósmyndasýning Sigurðar Mar í Slunkaríki

Sigurður Mar ljósmyndari opnar sýninguna Undan vetri í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17. júní klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir Ljósmyndir Sigurðar...

Skjaldborgarhátíðin Patreksfirði í þrettánda sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í þrettánda sinn um hvítasunnuhelgina. Fjótán íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk í vinnslu....

Nýjustu fréttir