Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ég man þig hlýtur aðalverðlaun á Fantasy film

Ég man þig hlaut aðalverðlaun á þýsku kvikmyndahátíðinni Fantasy Film Fest. Tíu kvikmyndir tóku þátt í aðalkeppninni. Á meðal sigurvegara undanfarinna ára eru myndir á...

Frönsk og rússnesk tónlist á minningartónleikum um Sigríði og Ragnar H.

Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða haldnir í Hömrum laugardaginn 7.október kl. 16. Flytjendur á tónleikunum er Tríó Sírajón,...

Brúðuleikhús í Bolungarvík

Handbendi er brúðuleikhús með höfuðstöðvar á Hvammstanga og á sunnudaginn kl. 17:00 sýnir Handbendi brúðuverkið Tröll eftir Gretu Clough í Félagsheimili Bolungarvíkur. Síðar mun verkið...

Þjóðleikhúsið frumsýnir á Ísafirði

Þjóðleikhúsið frumsýnir verkið Oddur og Siggi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudaginn og mun í kjölfarið halda hringinn í kringum landið og bjóða börnum...

Vandræðaskáld í Edinborg

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram á Ísafirði, en þau hafa ekki gerst...

Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...

Vefsetur um íslenskar skáldkonur

Þann 7. september opnaði vefur um íslenskar skáldkonur, www.skald.is. Að verkefninu standa Ásgerður Jóhannsdóttir og Jóna Guðbjörg Torfadóttir. Vefurinn hverfist um konur og skáldskap...

Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd

Laugardaginn 16. september 2017 opnaði Ingibjörg Magnadóttir sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

ADHD spila í Edinborg

ADHD flokkurinn er öllum jazzgeggjurum vel kunnur eftir ríkulegt framlag hans til íslenskrar jazzsenu í hartnær áratug. Kvartettinn er skipaður sannkölluðum landsliðsmönnum, bræðrunum Ómari...

Heimstónlistarsmiðja

Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands...

Nýjustu fréttir