Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Vorþytur Lúðrasveita Tónlistarskóla Ísafjarðar

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudagskvöldið 2. maí, með hinum árlega VORÞYT, en þá blása lúðrasveitir tónlistarskólans vorið í bæinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hömrum,...

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljós

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 14.00 þriðjudaginn 1. maí. Í kórnum syngja hressar konur úr Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og stundum Reykhólum,...

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

Halti Billi heldur af stað

Leikfélag Hólmavíkur, í samvinnu við Grunnskólann á Hólmavík, hefur undanfarið sýnt leikritið Halta Billa eftir Martin McDonaugh við góðar undirtektir á Ströndum. Svo góðar,...

Sýning með myndum Jóns Hlíðberg

Húsið á Patreksfirði er skemmtilegur vettvangur fyrir listamenn, áhugafólk og allskonar fólk sem hefur áhuga á að gæða lífið fjölbreytileika, fróðleik og skemmtun. Þann...

Árshátíð Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku

Mánudaginn 9. apríl héldu Tjarnarbrekka og Bíldudalsskóli árshátíð, eins og fram kemur á heimasíðu þeirra. Þar segir enn fremur: „Nemendur skólans höfðu unnið að...

„Allt í lagi“ spurningaleikur og fjölskylduskemmtun á sunnudag

Á sunnudaginn næsta, 15. apríl kl. 17:00, verður stórviðburðurinn "Allt í lagi", haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Á heimasíðu Félagsheimilisins kemur fram að "Allt í...

„Húmoristar hvergi fleiri miðað við höfðatölu“

Laugardaginn 14. apríl verður haldið svokallað Húmorsþing á Hólmavík. Það eru 10 ár síðan fyrsta Húmorsþingið var haldið en það eru Háskóli Íslands og...

Vísindaportið 13. apríl

Á heimasíðu Háskólaseturs Vestfjarða má lesa um Vísindaport vikunnar sem að þessu sinni er flutt af Kévin Dubois, meistaranema í verkfræði við SeaTech Toulon...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða hlaut Virðisaukann

 Virðisaukinn, hvatningarverðlaun atvinnu- og menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar, voru afhent nú seinnipartinn á fundi bæjarstjórnar. Verðlaunin í ár hlýtur Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Samkvæmt rökstuðningi nefndarinnar, sem birtur var...

Nýjustu fréttir