Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Edinborgarhúsið: Gaukshreiðrið með tónleika í kvöld

Hljómsveitin Gaukshreiðrið spilar nýtt frumsamið efni í bland við þekkt jazzlög og íslensk þjóðlög. Þau halda tónleika í Edinborgahúsinu 29. ágúst kl. 20:00. Hljómsveitina skipa Sölvi Kolbeinsson -...

Reykhólar: Tónleikar á Báta og hlunnindasýningunni 26. ágúst

Á báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum á mánudaginn verður órafmögnuð og þjóðlagakennd kvöldvaka með tónlist frá Bandaríkjunum og Austurríki. Fram kemur Ian Fisher söngvaskáld frá...

Bæjarstjórabullurnar

Indriði á Skjaldfönn skaust í hádeginu inn úr önnum dagsins og hlustaði á hádegisfréttirnar meðan hann beit í brauðið sitt.   Eftir fréttaflutning af launum bæjarstjóra...

Grænlandsvísa

Það þurfti Trump og væntanleg Grænlandskaup til þess að hagyrðingarnir vestfirsku  gleymdu um stund Hvalárvirkjun. Indriði á Skjaldfönn brást við: Að kaupa land er kanski lítið...

ort um Ok

Aðalfréttir dagsins eru af dánarvottorðinu af Okinu, hinum horfna jökli,  sem fest var á stein í rúmlega 1000 metra hæð og um 100 manns...

Nýr vestfirskur hagyrðingur

Jón Hallfreð Engilbertsson hefur stigið fram á vísnasviðið. Sem bóndasonur úr Snæfjallahreppi er honum landbúnaðurinn ofarlega í huga. Hann tekur fyrir umræðuna um innflutning...

Tónleikar í Edinborgarhúsinu

Á morgun föstudag verða tónleikar í Edinborgarhúsinu þar sem þeir Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson spila en þeir hafa leikið saman í 20 ár. ...

Byggð upp fögur fjallalón

Þeir Vestfirðingar Indriði a Skjaldfönn og Jón Atli, Reykhólaskáld takast á um Hvalárvirkjun  og sjá hvor sína hlið málsins. Fyrst Jón Atli stuðningsmaður virkjunar sem...

Ómar Smári Kristinsson bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019

Myndlistarmaðurinn Ómar Smári Kristinsson er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019 og var útnefningin tilkynnt á einleikjahátíðinni Act Alone á Suðureyri laugardaginn 10. ágúst. Í rökstuðningi Atvinnu- og...

Þrjátíu atriði voru á dagskrá Act Alone þetta árið

Sextándu Act Alone einleikjahátíðinni lauk á laugardagskvöldið á Suðureyri með tónleikum hins ástkæra söngvaskálds Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Undir tók í Félagsheimili Súgfirðinga þegar heimamenn...

Nýjustu fréttir