Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Höfnuðu nýjum samstarfssamningi og endurnýja eldri

Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hittist í gær og fór yfir þau mál sem lágu fyrir. Þar á meðal var lagður fram tölvupóstur Eyþórs Jóvinssonar...

Vestfirskir listamenn: Stefán frá Hvítadal

Vestfirskir listamenn Stefán frá Hvítadal 16. október 1887 á Hólmavík. D. 7. mars 1933 Bessatungu Saurbæ. Öndvegisverk: Erla, Vorsól, Jól. Það er engin þörf að kvarta, þegar blessuð...

Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna

Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morgun...

Lýðháskólinn á Flateyri: skólasetning Helenu Jónsdóttur

Lýðháskólinn á Flateyri er orðinn að veruleika og skólinn hefur tekið til starfa. Það er eitt af góðu tíðindinum á Vestfjörðum á þessu ári...

Tónlistarskólinn Ísafirði 70 ára afmælishátíð

Tónlistarskólinn á Ísafirði hefur haldið upp á 70 ára afmæli sitt síðustu dag með fjölbreyttum hætti og tónlistarflutningi um allan Ísafjörð. Bæjarbúar hafa sannarlega...

Sigvaldi Kaldalóns frumsýndur í gærkvöldi

Kómedíuleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi í Hannesarholti í Reykjavík leikverk um Sigvalda Kaldalóns, lækni og einn ástsælasta lagahöfund Íslendinga. Er þetta 43. verk Kómedíuleikhússins.  Í...

Sýningaropnun í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Á morgun, 11. ágúst kl. 16 opnar Unnar Örn sýninguna Þættir úr náttúrusögu óeirðar || On the Natural History of Unrest í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Staðir 2018 heppnaðist virkilega vel

Staðir / Places er listahátíð sem er haldin annað hvert ár og teygir sig yfir sunnanverða Vestfirði. Hugmyndin að hátíðinni kom þegar stofnendur hennar, Þorgerður...

Nýju Vestfirðingarnir opna listasýningu klukkan 15

Klukkan 15 í dag opnar sýning á verkum unglinga frá Írak og Sýrlandi á ganginum í Edinborgarhúsinu. Sýningin stendur fram á sunnudag og allir...

Frachbræður með tónleika kl 16

Sunnudaginn 29. júlí kl. 16:00  bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta  tónleika í Hömrum á Ísafirði. Þeir eru ísfirskum...

Nýjustu fréttir