Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Tónleikar Karlakórsins Ernis í kvöld

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið segir í tilkynningu frá karlakórnum Erni. Ástæðan er söngferðalag Karlakórsins Ernis til Skotlands í byrjun apríl. Kórinn...

Rauðhetta í Edinborgarhúsinu

Á laugardaginn kemur, þann 30. mars kl 13 verða í Edinborgarhúsinu  sýndur fjölskyldusöngleikur þrjú klassísk ævintýri. Það er leikhópurinn Lotta sem kemur í heimsókn. Stórskemmtilegur...

Glæsilegir tónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt tvenna hátíðartónleika í tilefni af 70 ára afmæli Tónlistarfélags Ísafjarðar og Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fyrri tónleikarnir voru á fimmtudaginn í Ísafjarðarkirkju og...

Einar Bragi sendur frá sér nýtt lag – Hafdísin mín

Einar Bragi skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar hefur sent frá sér nýtt lag,  lag tvö af verkefninu/plötu sem ber nafnið Landið Mitt,titlilagið er þegar komið út...

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar á Hlíf á morgun

Skemmtikvöld  Lionsblúbbs Ísafjarðar verður á Hlíf 22. mars nk. og hefst kl. 19.30. Kvöldið byrjar með kaffiveitingum á hlaðborði og síðan munu félagarnir Baldur Geirmundsson...

Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins

Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Hápunktur afmælisársins er svo í þessari...

Dimmalimm frumsýnt fyrir smekkfullu Þjóðleikhúsi

Það var full setið leikhúsi á frumsýningu Kómedíuleikhússins á Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu á helginni. Fjölmargir Vestfirðingar taka þátt í sýningunni þar á meðal þrír...

Vestfirska vísnahornið 14.mars 2019

Vísnahornið byrja á því að gefa Jóni Atla Játvarðssyni orðið. Hann tekur fyrir formenn ríkisstjórnarflokkanna og lýsir vegferð þeirra í samstarfinu: Bjarni er miðpunktur manna...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði – Le Grand Bain í kvöld

Í kvöld kl 20 í Ísafjarðarbíó verður sýnd öðru sinni myndin AÐ SYNDA EÐA SÖKKVA (Le Grand Bain) Gamanmynd - íslenskur texti Lengd: 122 mín Leikstjórn: Gilles Lellouche. Leikarar:...

Vestfirska vísnahornið janúar 2018

Vestfirska vísnahornið hefur verið haldið úti frá september 2014 og hefur birst í blaðinu Vestfirðir. Til gamans og fróðleiks verða hér af og til...

Nýjustu fréttir