Þriðjudagur 16. apríl 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson var fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann  17. júní 1811. Foreldrar  hans voru Sigurður Jónsson (fæddur 2....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR JENSSON

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANNES ÓLAFSSON

Jóhannes Ólafsson fæddist í Haukadal við Dýrafjörð 2. júlí 1859. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar,...

Strandabyggð: engir hamingjudagar í ár

Frá því er greint á vef Strandabyggðar að sveitarfélagið muni ekki standa fyrir hefðbundnum hátíðahöldum Hamingjudaga í ár. Í ljós hafi komið...

Við Djúpið: opnunarhátíðin verður 17. júní

Á opnunartónleikum hátíðarinnar koma fram Catherine Gregory flautuleikari og David Kaplan píanóleikari. Þau hafa leikið saman frá árinu 2014 og flétta gjarnan...

OV: 64 samfélagsstyrkir samtals 5,5 m.kr.

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum í ár. Alls bárust 86 umsóknir og fengu 64 þeirra styrk. Heildarfjárhæð styrkjanna er 5,5 m.kr.

Merkir Íslendingar – Hjörtur J. Hjartar

Hjörtur Jónsson Hjartar fæddist þann 11. júní 1948 á Flateyri við Önundarfjörð. Foreldrar hans voru hjónin Jón F. Hjartar,...

Við Djúpið – tónlistarhátíð á Ísafirði 17.-21. júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður haldin á Ísafirði dagana 17.-21. júní næstkomandi. Haldnir verða alls 10 tónleikar , tveir hvern dag sem hátíðin...

Nýjustu fréttir