Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Íslandsmeistaramót í hrútaþukli á Ströndum

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst...

Act alone hefst í kvöld

Fjórtánda Act alone listahátíðin hefst í dag og fer af stað af miklum metnaði. Hið hefðbundna fiskismakk í félagsheimilinu hefst kl. 19:00 og í...

Heimsmet á Vagninum í kvöld

Ungur sekkjapípuleikari er nú staddur á Flateyri og til stendur að hann hiti upp fyrir KK í kvöld á Vagninum kl. 22:00.  Ross Jennings...

Skjól í Gallerí Úthverfu

Á laugardag opnar ný sýning í Gallerí Úthverfu að að þessu sinni er það myndskáldið Halla Birgisdóttir. Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún...

Heimildarmynd um Act alone

Á mánudagskvöld mun RUV sýna heimildarmynd um einleikjahátíðina Act alone og hefst hún kl. 22:20. Það er Baldur Páll Hólmgeirsson sem framleiðir og leikstýrir...

Gönguhátíðin í Súðavík

Hin árlega gönguhátíð í Súðavík verður á sínum stað um Verslunarmannahelgina og hefst hún með tónleikum í Melrakkasetrinu fimmtudaginn 3. ágúst. Bæði laugardagur og...

Blessað barnalán á fjalirnar

Litli leikklúbburinn á Ísafirði hefur ákveðið að næst skuli Blessað barnalán á svið á Ísafirði, klúbburinn hefur því auglýst eftir áhugasömum til að taka...

Hallgerður og Guðni

Í kvöld mætir  Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, í Haukadal og ætlar að fjalla um Hallgerði Langbrók. Guðni er góður sögumaður og húmoristi...

Sólarblús í garði

Blúshljómsveitin Akur sló upp tónlistarveislu við Húsið kl. 16:00 í dag. Dásamlegir blústónar óma nú um miðbæ Ísafjarðar og veðrið leikur við okkur. Látum myndirnar...

Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða

Um þessar mundir eru lögð drög að bókmennta– og menningarverkefninu Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða. Tilurð þess má rekja til Akurskóla Íslenskudeildar Manitóbaháskóla; sumarnámskeiðs á...

Nýjustu fréttir