Föstudagur 19. apríl 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINDÓR HJÖRLEIFSSON

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR J. EIRÍKSSON

Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, kennari og skólastjóri að Núpi í Dýrafirði og seinna þjóðgarðsvörður á...

Tónleikar í Dalbæ um verslunarmannahelgina

Tónleikar verða í Dalbæ laugardaginn 5. ágúst kl. 16 um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Berta...

Unaðsdalur: messa 30. júlí

Sunnudaginn 30. júlí kl. 14:00 verður guðsþjónusta í Unaðsdalskirkju á Snæfjallaströnd. Prestur er sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINBJÖRN FINNSSON

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum : 179 þátttakendur

Hlaupahátíðin á Vestfjörðum var haldin um síðustu helgi í blíðskaparveðri. Góð þátttaka var í greinum hátíðarinnar. Það voru 179 sem komu í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

Messað í Furufirði

Sunnudaginn 16. júlí klukkan tíu árdegis var messað í Furufjarðarkirkju. Prófastur Vestfjarða sr. Magnús Erlingsson messaði og var þetta í þriðja sinn...

,,Hann elskar mig, hann elskar mig ekki“ í Gallerí Úthverfu

Fimmtudaginn 20. júlí kl. 17 – 18:30 flytur Zosia Zoltkowski, sem nú dvelur í gestavinnustofum ArtsIceland, gjörning í Gallerí Úthverfu Aðalstræti 22...

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir hefur hlotið nafn­bótina bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023.  Gígja hóf listferill sinn í heimabæ sínum á Patreksfirði þar sem hún kom...

Nýjustu fréttir