Merkir Íslendingar – Bjarnfríður Leósdóttir

Bjarnfríður Leósdóttir var fædd á Másstöðum í Innri-Akraneshreppi þann 6. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Leó Eyjólfsson bifreiðarstjóri, og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar

Nú nýlega kom út bókin Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar sem er yfirlitsrit um sögu Íslands frá því að Baldvin Einarsson og samherjar...

Merkir Íslendingar – Þórður Júlíusson

Þórður Ingólfur Júlíusson fæddist á Atlastöðum í Fljótavík á Hornströndum þann  4. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Júlíus Geirmundsson,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Romain Causel sýnir í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Föstudaginn 28. júlí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Romain Causel í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið The Wandering of a...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGVALDI KALDALÓNS

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Flateyri: málverkasýning um helgina

Um næstu helgi opnar Kristján Jónsson málverkasýningu í Gömlu slökkvistöðinni, Túngötu 7 á Flateyri og sýnir þar ný og nýleg málverk....

Nýjustu fréttir