Laugardagur 20. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hestamannamót á Þingeyri um helgina.

Yfir 30 manns munu taka þátt í hestamannamóti sem haldið verður á Þingeyri um helgina. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið lengi og hefur meðal...

Tvær nýjar keppnisgreinar á Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Um helgina kepptu yfir 500 manns í ýmsum greinum víðsvegar í Ísafjarðarbæ og nágrenni í tengslum við Hlaupahátíð Vestfjarða. Hátíðin hófst á fimmtudeginum, með...

Yfir 500 manns að keppa á Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Þessa dagana má sjá marga hlaupa, skokka, hjóla eða jafnvel bara valhoppa um norðanverða Vestfirði. Það er nefnilega hlaupahátíð í gangi en hún hófst...

Vestri gerði jafntefli

2. deildar karlalið Vestra í knattspyrnu tók á móti Kára frá Akranesi á Olísvellinum í dag. Leikar fóru 2-2. Það var Guðlaugur Þór Brandsson...

Keppir í fyrsta skipti í CrossFit

Anna Þuríður Sigurðardóttir úr Bolungarvík og nemi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, er stödd á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki til að keppa...

Þórður fer til Riga með landsliði U-18

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður Vestra, hefur verið valinn í lokahóp U-18 landsliðs Íslands sem mun halda til Riga í Lettlandi í næstu viku. Þar...

Vestri mætir Kára á laugardaginn kl 16

Næsti leikur knattspyrnuliðs karla í Vestra er við lið Kára frá Akranesi. Kári hefur átt gott mót hingað til og liðið er sem stendur í 2. sæti með 21 stig. Vestri...

Ísfirðingum gengur mjög vel á bogfimimótum

Um síðustu helgi var haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi á Egilstöðum, það var seinna mótið af tveimur sem haldin eru hér á landi. Keppt var...

Tveir leikmenn úr 4. flokki Vestra valin í knattspyrnuskóla KSÍ

Lilja Borg Jóhannsdóttir og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þau hafa nú fengið...

Anton Helgi, Anna Guðrún, Kristinn Þórir og Jón Gunnar klúbbmeistarar GÍ 2018

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lauk þann 5. Júlí en mótið hófst þann 2 júlí. Aðstæður á golfvellinum voru nokkuð góðar og voru 31 keppendur skráðir til...

Nýjustu fréttir