Þriðjudagur 23. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Kennir skylmingar á Þingeyri

Það er alveg ótrúlegt hvað leynist af hæfileikaríku fólki vítt og breitt um fjórðunginn. Einn af þeim er Blábankastjórinn á Þingeyri, Arnar Sigurðsson, sem...

Flaggskipið úr leik

Flaggskip Vestra í körfuknattleik hefur átt betri daga en sunnudaginn síðasta þegar 1. deildar lið Hamars lagði þá að velli með 82 stigum gegn...

Öflugir leikmenn Vestra framlengja samninga sína

Knattspyrnudeild Vestra hefur sagt frá því að hinn öflugi miðjumaður, Zoran Plazonić, hafi skrifað undir framlengingu á samning sínum og er því samningsbundinn Vestra...

Gekk vel á sundmótum hjá UMFB

Sunddeild UMFB í Bolungarvík skellti sér á tvö sundmót fyrir sunnan síðustu helgar og var árangur vestfirsku keppendanna að vonum góður. Fyrra sundmótið var...

Tvöfaldur sigur hjá Vestra um helgina

1. deildar lið karla í körfuknattleiksliði Vestra spilaði tvo leiki um helgina, þegar þeir tóku á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði. Vestri...

Stór körfuboltahelgi framundan hjá Vestra

Helgin framundan er risavaxin körfuboltahelgi með tveimur leikjum hjá meistaraflokki karla í 1. deild, sitthvorum leiknum hjá stúlknaflokki og 10. flokki stúlkna og fjölliðamóti...

Skrifuðu undir samning við Vestra og munu spila 2 leiki um helgina

Ísfirðingarnir Gunnlaugur Gunnlaugsson, Helgi Bergsteinsson og Rúnar Ingi Guðmundsson skrifuðu allir undir samning við Vestra við upphaf tímabilsins eins og sagt er frá á...

Flaggskipið með öruggan sigur á Kormáki

Sjálftitlað flaggskip körfuknattleiksdeildarinnar, Vestri-b, mætti Kormáki frá Hvammstanga í 3. deildinni í gær á Jakanum á Ísafirði. Frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Eftir...

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Vestri mætir Fjölni í kvöld

Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...

Nýjustu fréttir