Þriðjudagur 23. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri æfir á sandinum í Bolungarvík

Frá því er sagt á síðu HSV að meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu hafi  á laugardaginn verið með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Ástæðan er aðstöðuleysi...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar

Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í fullum gangi

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram þann 9. febrúar...

Vestri vann Fjölni með 21 stigi í gærkvöldi

Vestri gerði sér lítið fyrir og skellti Fjölni á Jakanum í 1. deild karla í kvöld en lokatölur urðu 88-67 fyrir heimamenn. Karfan.is segir svo...

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í fyrradag

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram í fyrrakvöld og...

Sunddeild UMFB sótti verðlaun á gullmóti KR

Sunddeild Ungmennafélags Bolungavíkur sendi 20 manna lið til keppni á gullmóti KR, sem var haldið um helgina.  Keppendur voru á aldrinum 10 - 14...

Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.

Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...

Vestri mætir Fjölni á Jakanum

Vestri tekur á móti Fjölni á Jakanum, föstudaginn 8. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru í harðri baráttu í efri hluta deildarinnar. Fjölnir er...

Blaklið Vestra á sigurbraut

Karla- og kvennalið Vestra spiluðu tvo útileiki hvort um síðustu helgi. Skemmst er frá því að segja að allir leikir unnust. Vestri trónir því...

Stóra Púkamótið verður í sumar

Helgina 28. - 29. júní því þá verður hið frábæra Púkamót haldið á Ísafirði, ílogninu og sumarblíðunni á Ísafirði. Fyrsta púkamótið var hadið 2005 og verður...

Nýjustu fréttir