Fimmtudagur 25. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...

Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn til Abu Dabi í dag.

Frá íþróttafélaginu Ívari: Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn halda af stað áleiðis til Abu Dabi í dag. Þar munu þeir taka þátt í heimsleikum Special...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Albert og Dag

Frá því er greint á síðu Hérðassambands Vestfjarða að afrekssjóður HSV hafi gert samninga við tvo ísfirska skíðamenn, þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson frá...

Karfan: Vestri vann Hött á Egilsstöðum

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Egilsstaða á laugardaginn og vann lið Hattar 100:79 í 1. deildinni. Vestri leiddi allan leikinn og var 21...

Vestri fjölmennir á Nettómótið

Tæplega 50 ungir iðkendur Körfuknattleiksdeildar Vestra eru á leið á Nettómótið stóra í Reykjanesbæ sem fram fer um helgina. Mótið er ætlað börnum í...

Lilja Dís Íslandsmeistari í bogfimi

Laugardaginn 16  febrúar fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í bogfimi, mótið var haldið í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Frá Skotíþróttafélgi Ísafjarðar mættu þrír keppendur þau...

Blaklið Vestra stóð í HK

Á laugardaginn mættustu blaklið Vestra á Ísafirði, sem leikur í 1. deildinni og HK í Kópavogi, en þeir eru í 2. sæti úrvalsdeildarinnar.  Leikurinn...

Ísfirðingur sigraði á jiu jitsu móti VBC

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson sigraði á laugardaginn í blábeltingamóti VBC í brasilísku jiu jitsu í þungavigt, 100+ flokki. Þetta er í þriðja sinn sem mótið...

25. Strandagangan

Um helgina var Strandagangan 2019 haldin. Strandagangan er skíðagöngumót og er hluti af Íslandsgöngunni, sem er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands hefur efnt til árlega...

Blak: ALLIR Á TORFNES Á LAUGARDAGINN – JÁ LÍKA ÞÚ!!!

Karlalið Vestra í blaki er komið í 8 liða úrslit Kjörís bikarsins. Þeir fá úrvalsdeildarlið HK í heimsókn á laugardaginn kl. 15. Vestri situr...

Nýjustu fréttir