Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Torfnes: Japanska landsliðið spilar í dag við Val

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Stórleikur í handbolta í Jakanum

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Fimm Vestfirðingar kepptu á Hjólreiðahelgi Greifans

Hjólreiðahelgi Greifans var haldin á Akureyri um næstsíðustu helgi. Hátíðin var glæsileg að vanda með mörgum fjölbreyttum hjólreiðaviðburðum og átti Vestri fimm þátttakendur. Sigurður og...

Matic Macek til liðs við Vestra

Slóvenski leikmaðurinn Matic Macek er genginn til liðs við Vestra. Matic er um 190 cm bakvörður sem getur bæði leyst stöðu leikstjórnanda og skotbakvarðar....

VÍS mótið í golfi

VÍS mótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 3. ágúst. Veðrið lék við keppendur, sem voru 34 talsins, logn, hlýtt en þokuloft framanaf...

Karfa: U18 drengir í 11. sæti á EM

Unglingalið Íslands í drengjaflokki 18 ára og yngri B deild varð í 11. sæti á Evrópumeistaramótinu í  Oradea í Rúmeníu. Að riðlakeppninni lokinni tók íslenska liðið...

Íslandsmótið í kubbi 2019 – Flateyri

Sunnudaginn 4. ágúst verður haldið Íslandsmót 2019 í kubbi. Spilað verður í þriggja manna liðum og mótið fer fram á flötinni við Hafnarstræti (framan við...

Vestri tapaði en er enn í 2. sæti

Fjórtánda umferðin í 2. deildinni í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi. Vestri lék á Akranesi við lið Kára. Skagamenn skoruðu á 17. mínútu og...

Vestri vann toppslaginn

Á laugardaginn mættust lið Vestra og Selfoss í toppslag 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli á Ísafirði. Selfoss var fyrir leikinn í 2. sæti...

Jakob Valgeirs mótið í golfi

Jakob Valgeirs mótið í golfi var leikið á Syðridalsvelli í Bolungarvík á laugardaginn. Einmuna blíða lék við keppendur með sólskini, logni og suðrænu hitastigi....