Föstudagur 19. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Gréta Proppé Hjaltadóttir í U15 landsliðinu

Gréta Proppe Hjaltadóttir, Vestra hefur verið valið í U15 lið stúlkna Körfuknattleikssambands íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti Copenhagen-Invitational í Danmörku og fram...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast í Vesturbyggð.

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi hefst á laugardaginn, 22. júní, með Arnarlaxmótinu á Litlueyrarvelli við Bíldudal. Daginn eftir á sunnudaginn verður Oddamótið haldið á Vesturbotnavelli við...

Aðalfundur Worldloppet 13-16 júní.

Fossavatnsgangan hélt nú um helgina aðalfund Worldloppet samtakanna (samtök 20 stærstu skíðagangna í hverju landi, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland, Rússaland, Tékkland, Austurríki, Ítalía,...

Vestri – hjólakvöld

Vestri efnir til hjólatúrs á Ísafirði í kvöld kl 18:15 og síðan til fundar á eftir í Dokkunni. Mæting á KNH planið. Ekki mun veðrið...

Púkamótið 28 og 29 júní – Allt á fullu í SKRÁNINGU pukamot.is

Skráning er hafin á næsta púkamót á Ísafirði, sem verður haldið síðustu helgi í júní. Að sögn Haraldar Leifssonar fer skráning vel af stað...

knattspyrna: Vestri vann ÍR 2:1 í baráttuleik

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild vann lið ÍR með tveimur mörkum gegn einu í miklum baráttuleik á Torfnesvelli í gær. ÍR byrjaði betur og Ágúst...

Uppskeruhátíð körfuboltans hjá Vestra

Margmenni var þegar yngri flokkar Körfuknattleiksdeildar Vestra hnýttu endahnútinn á vetrarstarfið með sinni árlegu Uppskeruhátíð, en hún var haldin á Torfnesi fyrir hálfum mánuði...

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Sjómannadagsmót Íssins í golfi

Golfmót Íssins var haldið á Tungudalsvelli á sunnudaginn, í norðaustan kalda og hryssing. Í höggleik án forgjafar var Wirot Khiasanthia í fyrsta sæti með 77...

Hreyfivika 2019, viðburðir þriðjudaginn 28. maí.

Rétt er að minna á hreyfiviku UMFÍ  sem nú stendur yfir í samstarfi HSV og Ísafjarðarbæ. Tveir liðir eru á dagskrá Hreyfiviku þriðjudaginn 28. maí: Kl....

Nýjustu fréttir