Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Leik Vestra og Skallagríms frestað

Mótastjórn KKÍ hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Vestra og Skallagríms sem fram átti að fara í kvöld kl. 19:15. Þetta er gert...

Bolungarvík: Sunddeild UMFB fær góða heimsókn

Á þriðjudag fékk sunddeild UMFB góða heimsókn. Þá mættu í Víkina væntanlegir OL farar í sundi þau Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Anton Sveinn...

Körfubolti: Vestri – Skallagrímur í 1. deild karla

Vestri tekur á móti Skallagrími á Jakanum, föstudaginn 20. desember. Þetta er mikilvægur leikur til að tryggja stöðu okkar í efri hluta deildarinnar. Við...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Vestri- Knattspyrna

Hinn 26 ára spænski miðjumaður Ignacio Gil Echevarria hefur skrifað undir samning við Vestra. Hann hefur leikið síðustu tvö tímabil með Þór frá Akureyri...

Handbolti: Hörður vann sinn fyrsta leik

Hörður vann sinn fyrsta sigur á leiktímabilinu þegar liðið mætti ÍR U í gær á Ísafirði. liðin leika í 2. deild karla. Að sögn...

Karfan: Vestri úr leik í bikarkeppninni

frestaður leikur Vestra og Fjölnis í bikarkeppni KKÍ karla fór fram í gær á Ísafirði. Úrvalsdeildarlið Fjölnis fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi 68-85 og...

Ísafjörður: Vestri-Völsungur 1.deild kvenna í blaki

Vel hefur gengið hjá blakliði Vestra í 1. deild kvenna þetta haustið og nú er komið að loka leik stelpnanna á þessu ári þegar...

Körfubolti: Þrjú frá Vestra í æfingahópum landsliða

Segja má að öflugt starf Vestra í körfubolta sé farið að skila góðum árangri. Þannig á Vestri nú þrjá fulltrúa í æfingahópum yngri landsliða í...

Körfubolti – Bikarleikur á morgun

Vestri tekur á móti úrvalsdeildarliði Fjölnis í 16 liða úrslitum Geysisbikarsins, fimmtudaginn 5. desember næstkomandi. Lið Fjölnis er nú í næst neðsta sæti úrvalsdeildarinnar svo...