Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Cross fit iðkendum vantar húsnæði

Ingibjörg Elín Magnúsdóttir, íbúi á Ísafirði og crossfit áhugamanneskja segir að húsnæðisskortur komi í veg fyrir að hægt sé að æfa crossfit á Ísafirði....

Birna Filippía var valinn knapi mótsins

Hestamannamót Storms var haldið á Þingeyri síðastliðna helgi og fór afar vel fram að sögn Margrétar Jómundsdóttir, ritara félagsins. Vel var mætt á tölt- og...

Líf og fjör hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka

Héraðssambandið Hrafna-Flóki á sunnanverðum Vestfjörðum tók þátt í Gautaborgsleikunum síðustu helgina í júní og fyrstu vikuna í júlí í Gautaborg í Svíþjóð. Árangurinn var...

Lenti í öðru sæti í frumraun sinni

Ísfirðingurinn Brynjólfur Örn Rúnarsson lenti í öðru sæti í Jujitsu á móti sem ber nafnið Hvítur á leik um miðjan júlí síðastliðinn. Árangur Brynjólfs...

Vestri vann Leikni F 3-0

Vestri vann öruggan sigur 3-0 á Leikni Fáskrúðsfirði á Olísvellinum í gær. James Mack skoraði strax á 24 mínútu fyrir Vestra en áður höfðu Garðar Logi...

Hafist handa við byggingu á reiðhöll

Hestamannafélagið Hending á Ísafirði hefur hafið byggingu á reiðhöll. Marinó Hákonarsson, formaður félagsins segir blaðamanni BB að verkferlið sé raun og veru í startholunum...

Knattspyrnulið Vestra mætir Leikni í dag

Leikur 2. deildar liðs Vestra við Leikni sem átti að vera í gær var færður fram til klukkan 14 í dag, sunnudaginn 22. júlí....

Landslið U16 æfir á Ísafirði þessa daga

Þessa dagana eru 14 strákar að æfa körfubolta baki brotnu í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Þetta er landslið U16 í körfubolta, en tveir...

Hestamannamót á Þingeyri um helgina.

Yfir 30 manns munu taka þátt í hestamannamóti sem haldið verður á Þingeyri um helgina. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið lengi og hefur meðal...

Tvær nýjar keppnisgreinar á Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Um helgina kepptu yfir 500 manns í ýmsum greinum víðsvegar í Ísafjarðarbæ og nágrenni í tengslum við Hlaupahátíð Vestfjarða. Hátíðin hófst á fimmtudeginum, með...