Laugardagur 20. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

karfan: Vestri vann Snæfell

Karlalið Vestra bar sigurorð af Snæfelli frá Stykkishólmi í gærkvöldi 95:77 í Jakanum á Ísafirði. Snæfell hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Vestramenn...

Körfubolti 1. deild. Vestri-Snæfell í kvöld

Vestri tekur á móti Snæfelli á Jakanum, föstudaginn 29. nóvember. Við hvetjum alla til að mæta á og styðja strákna. Vestri er nú í fjórða...

Vestri: Eftirleikur á Edinborg – Bístró í kvöld

Stuðningsmenn Vestra í körfunni ætla að hittast eftir leikinn gegn Blikum í kvöld á Edinborg - Bístró til að spjalla saman  (vonandi fagna) og njóta góðra veitinga. Pétur...

Körfubolti: Vestri mætir Breiðablik í Jakanum í kvöld

Vestri tekur á móti Breiðabliki á Jakanum, föstudaginn 22. nóvember kl. 19:15. Við hvetjum alla til að mæta á Jakann og styðja strákna. Þetta...

knattspyrna: Vestri leikur í deildarbikarnum

Búið er að draga í riðla í Deildarbikarnum. Vestri verður þar í riðli með Val, Víking Ólafsvík, Fjölnir, ÍBV og Stjörnunni. Fyrsti leikur er gegn fyrrum...

Karfa: Vestri vann Álftanes 90:73

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða ferð suður á Álftanesið í gær og vann lið Álftanes í 1. deildinni með sautján stiga mun. Mestur...

Þórður Gunnar Hafþórsson valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands

Fyrrum leikmaður Vestra, Þórður Gunnar Hafþórsson, hefur verið valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands fyrir leik gegn Belgíu sem fram fer í dag,...

Valinn í úrtakshóp vegna yngri landsliða

Guðmundur Páll Einarsson leikmaður 4. flokks Vestra, var í sumar valinn til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þangað fóru reyndar fleiri leikmenn Vestra,...

Karfan: Vestri tapaði á Egilsstöðum

Höttur Egilsstöðum vann karlalið Vestra í körfuknattleik 82:64 í 1. deildinni á laugardaginn. Höttur tók forystuna strax í 1. leikhluta og hafði 13 stiga forystu...

skotíþróttir: Leifur vann tvenn verðlaun á landsmóti

Ísfirðingurinn Leifur Bremnes, sem keppir fyrir Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar, vann silfurverðlaun í keppni með loftriffli á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór um helgina á...

Nýjustu fréttir