Fimmtudagur 25. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Arna Albertsdóttir stefnir á OL í Tókíó

Komin með nýtt hjól stefnir Arna Albertsdóttir á Ólympíumótið í Tókýó komandi sumri. Sumarið var erfitt segir Arna heilsufarið setti æfingaplanið úr skorðum. Það...

Leik Vestra og Skallagríms frestað

Mótastjórn KKÍ hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Vestra og Skallagríms sem fram átti að fara í kvöld kl. 19:15. Þetta er gert...

Bolungarvík: Sunddeild UMFB fær góða heimsókn

Á þriðjudag fékk sunddeild UMFB góða heimsókn. Þá mættu í Víkina væntanlegir OL farar í sundi þau Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Anton Sveinn...

Körfubolti: Vestri – Skallagrímur í 1. deild karla

Vestri tekur á móti Skallagrími á Jakanum, föstudaginn 20. desember. Þetta er mikilvægur leikur til að tryggja stöðu okkar í efri hluta deildarinnar. Við...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Vestri- Knattspyrna

Hinn 26 ára spænski miðjumaður Ignacio Gil Echevarria hefur skrifað undir samning við Vestra. Hann hefur leikið síðustu tvö tímabil með Þór frá Akureyri...

Handbolti: Hörður vann sinn fyrsta leik

Hörður vann sinn fyrsta sigur á leiktímabilinu þegar liðið mætti ÍR U í gær á Ísafirði. liðin leika í 2. deild karla. Að sögn...

Karfan: Vestri úr leik í bikarkeppninni

frestaður leikur Vestra og Fjölnis í bikarkeppni KKÍ karla fór fram í gær á Ísafirði. Úrvalsdeildarlið Fjölnis fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi 68-85 og...

Ísafjörður: Vestri-Völsungur 1.deild kvenna í blaki

Vel hefur gengið hjá blakliði Vestra í 1. deild kvenna þetta haustið og nú er komið að loka leik stelpnanna á þessu ári þegar...

Körfubolti: Þrjú frá Vestra í æfingahópum landsliða

Segja má að öflugt starf Vestra í körfubolta sé farið að skila góðum árangri. Þannig á Vestri nú þrjá fulltrúa í æfingahópum yngri landsliða í...

Nýjustu fréttir