Fimmtudagur 18. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: tap í Keflavík

Knattspyrnulið Vestra lék í gær við lið Keflvíkinga í 1. deildinni. Leikið var í Keflavík. Keflvíkingar náðu forystu snemma í leiknum og leiddu 1:0 í...

Vestri gerði jafntefli við toppliðið 3:3

Vestri og ÍBV gerðu jafntefli í miklum markaleik sem var að ljúka á Torfnesvellinum á Ísafirði.  Vestmanneyingar, sem voru á toppnum fyrir þessa leikumferð, ...

Ungdúró fjallahjólamót á Ísafirði á morgun sunnudag

Sunnudaginn 19. júlí fer fram fyrsta Ungduro fjallahjólamót Hjólreiðadeildar Vestra en undanfarin ár hafa slíkar keppnir verið haldnar í fullorðinsflokki á Ísafirði og fer...

Knattspyrnan: Vestri vann Leikni

Knattspyrnulið Vestra í 1. deildinni gerði góða ferð til Austfjarða í dag. Liðið sigraði lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði 1:0 með marki Viktors Júlíussonar á...

Vestri vann Þrótt 1:0

Knattspyrnulið Vestra náði að knýja fram sigur á liði Þróttar Reykjavík í Lengjudeildinni með marki á 90. mínútu leiksins. Það var varamaðurinn Viðar Þór Sigurðsson...

Vestri vann Þór á Akureyri

Nýlokið er leik Þórs og Vestra á Akureyri í 1. deildinni í knattspyrnu. Vetsramenn gerðu sér lítið fyrir og unnu Þórsarana 1:0 með marki...

Vestri: Grindavík 2:3

Knattspyrnulið Vestra lék sinn fyrsta heimaleik á sumrinu á laugardaginn. leikið var gegn Grindavík, sem spáð er góðu gengi í sumar og er líklegt...

Vestri – Grindavík á laugardaginn

Á laugardaginn er fyrsti heimaleikur Vestra þetta tímabilið. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er gegn Grindavík. Um hörku leik er að ræða, þar sem Grindavík er...

Torfnesvöllur: aðgengi breytt

Ísafjarðarbær og HSV hafa ákveðið að breyta aðgengi að Torfnesvelli. Á meðfylgjandi korti er breytingin sýnd. Grænt svæði er  eingöngu fyrir þátttakendur og starfsfólk leiksins. Rautt...

Vestri: öflugt stig og sanngjarnt

Karlalið Vestra í knattspyrnu sótti lið Leiknis í Breiðholti heim um helgina í 1. deildinni. Leiknum lauk með jafntefli 0:0. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra...

Nýjustu fréttir