Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Smáforrit til að skrá þátttöku í Lífshlaupinu

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara...

Vestrabúðum frestað um ár

Framkvæmdastjórn Körfuboltabúða Vestra hefur tekið þá ákvörðun að halda ekki Vestrabúðirnar í ár en koma þess í stað til leiks með búðirnar á hefðbundnum...

Diogo Coelho til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila...

Karfan af stað: Vestri vann í karlaflokki

Íslandsmótið í körfuknattleik hófst að nýju um helgina eftir langt covid hlé. Bæði karla- og kvennalið Vestra voru í eldlínunni og áttu heimaleik. Karlalið Vestra...

Vestri: Linda Marín komin heim

Bakvörðurinn Linda Marín Kristjánsdóttir er gengin til liðs við Vestra. Linda er fædd árið 1999 og er alin upp innan raða forvera Vestra, Körfuknattleiksfélags...

Viðburðastofa Vestfjarða með útsendingar frá kappleikjum

Íþróttir aftur leyfðar og við byrjum með hvelli, en þrír leikir verða sýndir í þráðbeinni hjá okkur um helgina segir í tilkynningu frá Viðburðarstofu...

Knattspyrna: Nacho Gil framlengir hjá Vestra

Spán­verj­inn Nacho Gil hef­ur gert nýj­an samn­ing við Vestra og mun leika áfram með liðinu í næ­stefstu deild Íslands­móts­ins í knatt­spyrnu. Vestri grein­ir frá...

Vestri: Chechu Meneses til liðs við Vestra

Miðvörðurinn öflugi, Chechu Meneses, er genginn til liðs við Vestra. Meneses, sem er 25 ára spánverji, spilaði hér á landi með Leikni Fáskrúðsfirði á síðasta tímabili, skoraði...

Knattspyrna: Heiðar Birnir tekur við Vestra

Stjórn Knattspyrnudeildar Vestra hefur ráðið Heiðar Birnir Torleifsson sem þjálfara mfl karla, en Heiðar mun taka við liðinu að loknu núverandi tímabili, þegar Bjarni...

Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra

Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra. Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...

Nýjustu fréttir