Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Torfnes: Vestri vill tvo starfsmenn í sex mánuði

Knattspyrnudeild Vestra hefur sent Ísafjarðarbæ erindi þar sem lýst er ánægju með fyrirkomulagið í sumar sem gilti um umsjá knattspyrnuvalla og vallarhúss...

Flatadeildin: UMFB í efsta sæti eftir 6 leiki

Lið Ungmennafélags Bolungavíkur er í efsta sæti ásamt XY.exports í Flatadeildinni, sem er úrvaldsdeildin á Íslandi í tölvuleiknum League of Legends en...

Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Vestri -Víkingur í undanúrslitum Mjólkurbikarsins

Spila á Meistaravöllum ef ekki verður spilað á Ísafirði Samúel Samúelsson, hjá knattspyrnudeildar Vestra,...

Vestri gerði jafntefli í lokaleiknum

Karlalið Vestra lék í gær síðasta leik sinn í Lengjudeildinni þetta árið. Kórdrengir komu í heimsókn og eftir fjörugan leik varð jafntefli...

Ísafjarðarbær: hver er staðan á fjölnota íþróttahúsi?

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur borist eftirfarandi fyrirspurn frá Guðnýju Stefaníu Stefánsdóttur, formanni íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi byggingu á fjölnota knattspyrnuhúsi:

Ísafjörður: fyrirtækjamót KUBBA í pútti

Fyrirtækjamót 2021 hjá Kubba íþróttafélagi  eldri borgara á Ísafirði  í pútti var haldið 14.sept. s.l.. Í mótinu tóku þátt...

Vestri vann í Eyjum

Karlalið Vestra lék í Vestmannaeyjum í dag við lið ÍBV sem hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild á næsta...

Vestri sló Val út í bikarkeppninni

Þau óvæntu úrslit urði á Ísafirði undir kvöldið að Vestri sigraði úrvalsdeildarlið Vals í átta liða úrslitum bikarkeppni KSÍ.

Mjólkurbikarinn: Vestri – Valur á morgun

Vestri tekur á móti Íslandsmeisturunum í Val á morgun, miðvikudag, í 8. liða úrslitum Mjólkurbikarsins.Til þessa hefur Vestri sigrað Hamar, KFR, Aftureldingu...