Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri náði jafntefli eftir sviptingar

Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu 3:3 jafntefli á Ísafirði í gær eftir miklar sviptingar í leiknum. Vestri byrjaði vel og hafði góð tök á leiknum....

Bolungarvíkur golfmót fyrir sunnan

Á morgun fer fram fyrsta Bolungarvíkur golfmótið sunnan heiða, og keppt verður á hinum stór glæsilega Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.   50 leikmenn eru skráðir til...

Körfubolti: Vestrakonur fá bandarískan liðsauka

Meistaraflokkur kvenna hjá Kkd. Vestra mun leika í 1. deild Íslandsmótsins í vetur eftir fimm ára hlé. Í liðinu verður hin bandaríska Olivia Crawford sem...

Vestri vann toppliðið 1:0

Knattspyrnulið Vestra heldur áfram að gera það gott í Lengjudeildinni. Tíunda umferðin af 22 fór fram í gærkvöldi og fékk vestri topplið Leiknis í...

Knattspyrna: Vestri – Leiknir R. – Horfum HEIMA

Þá er komið að næsta heimaleik Vestra en liðið á leik við Leikni Reykjavík í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og eru engir áhorfendur...

Golf Ísafirði: Lokastaðan í Sjávarútvegsmótaröðinni eftir 7. mót

Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur.  Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.   Keppendur voru...

Lengjudeildin: Vestri í 6. sæti

Knattspyrnan fór aftur í gang um helgina eftir tveggja vikna covid19 hlé. Níunda umferðin fór fram í Lengjudeildinni þar sem karlalið Vestra leikur. Alls...

Afturelding – Vestri

Talsmenn knattspyrnudeildar Vestra biðja áhugasama um stórkostlegan leik Vestramanna í fótbolta lengstra orða að halda sig heima á laugardaginn en þá mun liðið skunda...

Sæunnarsundi aflýst

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Sæunnarsunds ákveðið að aflýsa Sæunnarsundi 2020. Fram kemur á facebook síðu Sæunnarsunds að tekin hefur verið ákvörðun um að aflýsa...

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...