Föstudagur 19. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Í morgun, 30. janúar,  kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum...

Skíðaskotfimi og Strandagangan 2024

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 9. mars 2024. Strandagangan er almenningsganga...

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Keppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Gangwon í Suður-Kóreu. Keppendur í alpagreinum mættu fyrst á svæðið, 18. janúar sl. Þau voru...

Vestri: Vestfirðingarnir snúa heim

Knattspyrnudeild Vestra býr sig af kappi undir komandi tímabil í Bestu deildinni. Í gær var tilkynnt um að samningar hefðu náðst við...

Jón Arnór Stefánsson er formaður stjórnar Þjóðarhallar ehf.

 Samning milli ríkis og Reykjavíkurborgar um stofnun félags, sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf var...

Sigmundur Þórðarson fékk hvatningarverðlaun

Sigmundur Þórðarson Þingeyri fékk hvatningaverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ötult starf um áratugaskeið í þágu íþrótta, sérstaklega á...

Bolungavík: Flosi Valgeir Jakobsson íþróttamaður ársins

Fræðslumála- og æskulýðsráð Bolungavíkur tilkynnti á laugardaginn um val á íþróttamanni ársins í Bolungavík í hófi sem haldið var...

Ísafjarðarbær: Elmar Atli íþróttamaður ársins

Elmar Atli Garðarson frá knattspyrnudeild Vestra var í dag valinn íþróttamaður ársins í Ísafjarðarbæ í athöfn sem íþrótta- og tómstundanefnd stóð fyrir....

Afrekssjóður HSV gerir samning við fimm íþróttamenn

Úthlutað hefur verið styrkjum úr Afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga en alls bárust þrettán umsóknir um styrk úr sjóðnum. Stjórn Afrekssjóðsins...

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkur verður á laugardag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Einnig...

Nýjustu fréttir