Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Körfubolti: Pétur Már áfram með Vestra

Skömmu eftir að Vestri tryggði sér sæti í úrvalsdeild í síðasta mánuði komust Körfuknttleiksdeild Vestra og Pétur Már Sigurðsson að samkomulagi um...

Jón Þór Hauksson tekur við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla. Jón Þór Hauksson hefur skrifað undir samning við félagið og mun...

Dagný Finnbjörnsdóttir ráðin framkvæmdastjóri HSV

Dagný Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Héraðssambands Vestfirðinga.. Dagný útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði 2008,...

Tungudalsvöllur – skemmtilegur golfvöllur í frábæru umhverfi

Golfklúbbur Ísafjarðar, hinn fyrri, var stofnaður árið 1943 og er á meðal elstu golfklúbba landsins. Það gekk ekki vel...

Vestri: Heiðar Birnir lætur af störfum sem aðalþjálfari

Heiðar Birnir Torleifsson, sem tók við af Bjarna Jóhannssyni sem aðalþjálfari Vestra fyrir tímabilið, hefur beðist lausnar frá starfi sínum sem...

Knattspyrna: Hörður vann 8:0

Hörður Ísafirði vann stórsigur á liðinu Midas 8:0 á laugardaginn, en liðin mættust á Ísafirði á Olísvellinum. Staðan í hálfleik var 2:0,...

Hjólreiðar: Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí

Hjólreiðadeild Vestra heldur Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí. Skráning hér https://netskraning.is/ungduro-iso/ Hjólreiðadeildin hvetur börn og unglinga í bænum til að skrá sig til leiks. Mæting kl 11 upp...

Karfan: Hilmir og Hugi verða með Vestra næsta vetur

Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa samið við Vestra um að leika með liðinu í úrvalsdeild karla á komandi tímabili. Þeir bræður voru...

Rafíþróttir í Bolungavík

Rafíþróttafélagi Bolungavíkur hóf starfsemi sína í byrjun 2021 og starfar innan Ungmennafélags Bolungavíkur.  Æfingar hófust 1. febrúar s.l., æfingarnar fóru fram í...

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lokið

Meistaramóti G.Í lauk á laugardaginn með verðlaunaafhendingu og veislu fyrir keppendur í mótinu. Í heildina tókst mótið mjög vel, veðrið lék við...

Nýjustu fréttir