Fimmtudagur 18. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ógnvaldar og glímu brögð á Hrafnseyri

Nýlega kom út bókin MEN OF TERROR eftir Dr. William Short og Reynir Óskarsson. Í tilefni af útkomu bókarinnar munu höfundarnir koma á...

Knattspyrnan: Hörður vann lokaleikinn 11:1- Sigurður Arnar skoraði 7 mörk

Hörður á Ísafirði lék síðan leik sinn í 4. deildinni í sumar í riðli C á laugardaginn á Olísvellinum á Ísafirði. Það var Knattspyrnufélagið Miðbær...

Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum

Guðný Lilja Pálsdóttir hefur hafið störf  sem Íþrótta og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er sameiginlegur...

Vestri: allt liðið í sóttkví og þrír smitaðir

Smit er komið upp í knattspyrnuliði Vestra. Þrír reyndust smitaðir og er allt liðið komið í sóttkví. Búið er að fresta leik...

Hlaupið um Trékyllisheiði

Skíðafélag Strandamanna stóð fyrir á laugardaginn utanvegahlaupi yfir Trékyllisheiði í Strandasýslu. Hlaupnar voru tvær vegalengdir 15,5 km...

Mjólkurbikarinn: Vestri skoraði fjögur mörk á sjö mínútum

Vestri sigraði Þór frá Akureyri örugglega í gær í Mjólkurbikarnum og eru Vestramenn komnir í átta liða úrslit. Markalaust...

Mjólkurbikarinn í knattspyrnu – Vestri – Þór Akureyri – 10. ágúst kl. 18:00

Í dag, þriðjudag, kl. 18:00 mætast Vestri og Þór frá Akureyri í 16. liða úrslitum í Mjólkurbikar karla. Vestramenn...

Körfubolti: Linda Marín áfram með Vestra

Linda Marín Kristjánsdóttir hefur ákveðið að leika áfram með Vestra næsta vetur.. Linda kom til liðs við Vestra...

Körfubolti: Julio de Assis til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við framherjann Julio de Assis um að leika með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Knattspyrna: Hörður vann 6:0 í gærkvöldi

Hörður Ísafirði lék í gærkvöldi við Reyni frá Hellissandi í 4. deildinni C riðli. Ísfirðingarnir höfðu mikla yfirburði...

Nýjustu fréttir