Miðvikudagur 24. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri gerði jafntefli í lokaleiknum

Karlalið Vestra lék í gær síðasta leik sinn í Lengjudeildinni þetta árið. Kórdrengir komu í heimsókn og eftir fjörugan leik varð jafntefli...

Ísafjarðarbær: hver er staðan á fjölnota íþróttahúsi?

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur borist eftirfarandi fyrirspurn frá Guðnýju Stefaníu Stefánsdóttur, formanni íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi byggingu á fjölnota knattspyrnuhúsi:

Ísafjörður: fyrirtækjamót KUBBA í pútti

Fyrirtækjamót 2021 hjá Kubba íþróttafélagi  eldri borgara á Ísafirði  í pútti var haldið 14.sept. s.l.. Í mótinu tóku þátt...

Vestri vann í Eyjum

Karlalið Vestra lék í Vestmannaeyjum í dag við lið ÍBV sem hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild á næsta...

Vestri sló Val út í bikarkeppninni

Þau óvæntu úrslit urði á Ísafirði undir kvöldið að Vestri sigraði úrvalsdeildarlið Vals í átta liða úrslitum bikarkeppni KSÍ.

Mjólkurbikarinn: Vestri – Valur á morgun

Vestri tekur á móti Íslandsmeisturunum í Val á morgun, miðvikudag, í 8. liða úrslitum Mjólkurbikarsins.Til þessa hefur Vestri sigrað Hamar, KFR, Aftureldingu...

Lengudeildin: Vestri í 6. sæti

Staða Vestra í Lengudeildinni er orðin ljós eftir leiki helgarinnar. Aðeins er eftir ein umferð en sum lið, þar á meðal Vestri,...

Göngum í skólann

Setningarathöfn verkefnisins Göngum í skólann var haldin í Norðlingaskóla í gær.   Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti...

Vestri: vantar sárlega sjálfboðaliða

Sitjandi stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra hefur boðað til annars aukaaðalfundar laugardaginn 11. september kl. 16:00 í fundarsal Íþróttahússins á Torfnesi. Á dagskrá fundarins...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Mosfellsbænum

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék í gærkvöldi við Aftureldingu í Mosfellsbænum. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og bar þess merki að liðin eru...

Nýjustu fréttir