Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Valinn í U-16 landsliðið

Þórður Gunnar Hafþórsson, knattspyrnumaður í Vestra, hefur verið valinn í U-16 ára landsliðið. Næsta verkefni landsliðsins er Norðurlandamót sem verður haldið á Íslandi dagana...

Matthías í liði tímabilsins

Ísfirski framherjinn Matth­ías Vil­hjálms­son eru báðir í liði tíma­bilsins hingað til í norsku úr­vals­deild­inni að mati sér­fræðinga hjá norsku TV2-sjón­varps­stöðinni. Landi hans, Björn Bergmann...

Glæstur sigur á Torfnesinu

Vestri vann glæstan sigur á Magna á Torfnesvelli í gærkvöld. Fyrri hálfleikur var ekki upp á marga fiska hjá heimamönnum og Magni komst yfir...

Bandý í kvöld

Á miðvikudagskvöldum safnast saman lipur og hress hópur á gervigrasvellinum við Grunnskólann í Bolungarvík og spilar Bandý. Það eru allir velkomnir og að sögn...

Veisla fyrir harmonikuunnendur

Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...

Njarðvíkingar komust á toppinn

Vestramenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Njarðvíkinga á Torfnesvelli á laugardag. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið til að tryggja...

Stórslagur á Torfnesi

Á morgun verður sannkallaður stórslagur á Torfnesivelli þegar Njarðvík og Vestri mætast í 2. deild Íslandsmótsins. Einungis eitt stig skilur liðin að, Njarðvíkingar eru...

Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót...

Tap á Króknum

Tindastóll kom í veg fyrir að Vestri kæmist í efsta sæti  í 2. deild karla þegar liðin mættust á Sauðárkróksvelli á laugardag. Vestri fékk...

Á fjallahjólum í Slóveníu

Það hefur verið hljótt um íþróttakvennahópinn Gullrillurnar sem á liðnu ári skók íþrótta- og fjölmiðlaheim Vestfjarða. Gullrillurnar eru hópur kvenna sem yfir rauðvínsglasi ákvað...