Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Strandagangan 2020: metþátttaka 231 kepptu

Strandagangan var haldin í 26. sinn um helgina. Á laugardaginn fór keppnin fram í Selárdal við norðanverðan Steingrímsfjörð og í gær var svo skíðaleikjadagur...

Körfubolti: Vestri – Sindri 2x

Nú fer leikjum í 1. deildinni að ljúka og úrslitakeppnin tekur við. Sindri frá Hornafirði kemur til Ísafjarðar um helgina og leikur tvo leiki. Síðan á...

Strandagangan fer fram laugardaginn 7. mars 2020.

Strandagangan er almenningsganga fyrir fólk á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komna og er hluti af Íslandsgöngumótaröðinni. Þetta er 26. árið í röð...

Sigurður Grétar Benónýsson gengur til liðs við Vestra

Fyrir helgina skrifaði Sigurður Grétar Benónýsson undir samning við knattspyrnudeild Vestra. Sigurður, sem hefur verið á mála í Bandaríkjunum, spilaði síðast á Íslandi með ÍBV...

Körfubolti: Vestri – Skallagrímur í 1. deild karla

Vestri tekur á móti Skallagrími á morgun þriðjudaginn 3. mars kl. 19:15 á Jakanum. Þetta er frestaður leikur sem upphaflega átti að fara fram...

Karfan: Vestri vann toppliðið

Lið Vestra vann glæilegan sigur á toppliði Hamars frá Hveragerði í jakanum á Ísafirði í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi en Hamar leiddi í...