Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: Hörður Ísafirði mætir Víkingi í lokaleik 1. deildar karla í kvöld

Hörður spilar við Víking í Grill66 deild karla í handknattleik í kvöld á Torfnesi. Leikurinn hefst kl 19.30 og er lofað miklum...

Bolvískur Garðbæingur brýtur blað í dansíþróttasögu Íslands

Agata Erna Jack brýtur enn blað í dansíþróttasögu Íslands þegar hún verður fyrsti íslenski keppandinn á dansmóti á vegum Special Olympics, DanceSport...

Karfan: Vestri í undanúrslit

Vestri tryggði sér sæti í undanúrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi með sigri á Fjölni 73:87. Vestri...

Íþróttir: Vestri sigursæll um helgina

Lið Vestra gerðu það gott um helgina í þremur ólíkum íþróttagreinum. Selfoss: Vestri 0:3 Knattspyrnulið...

Vestri mætir Tindastóli í fyrstu deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Tindastól í 1. deild, laugardaginn 1. maí, kl. 15:00. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Miðasala...

Karfan: Vestri vann Hamar í karlaflokki

Vestri vann á mánudagskvöldið góðan sigur á liði Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik 97:82. leikurinn fór fram á Ísafirði.

Ísafjarðarbær: ekki meira í styrk vegna leiguíbúða

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í morgun erindi frá framkvæmdastjóra HSV og bréf aðalstjórar Vestra þar sem óskað var eftir því að bærinn...

Karfan kvenna: Vestri fær Hamar í heimsókn í kvöld

Í kvöld kl 19:15 taka Vestrastúlkur á móti á Ísafirði liði Hamars frá Hveragerði í 1. deild kvenna. Hamar er sem stendur...

Aðalfundur blakdeildar Vestra 2021

Aðalfundur Blakdeildar Vestra vegna starfsársins 2020, verður haldinn í Vallarhúsinu við Torfnesvöll fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00. Á dagskrá...

Karfan: Tveir heimaleikir á Ísafirði

Meistaraflokkur karla tekur á móti Skallagrími í 1. deild karla í dag föstudag og meistaraflokkur kvenna tekur á móti Njarðvík á laugardag....