Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri dróst á móti KR

Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni í körfubolta í dag. Í hlut Vestra kom verðugur andstæðingur, bikar- og Íslandsmeistar KR og verður leikið...

Töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....

Körfuboltabúðir Vestra heiðraðar á þingi UMFÍ

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ 2017 á 50. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór á Hótel Hallormsstað um helgina. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, sagði...

Tveir sigrar um helgina

Vestri tók á móti nýliðum Gnúpverja í þriðju umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudag. Leikurinn var fjörugur og mikið skorað. Heimamenn rufu...

Kjartan í U19 landsliðið

Í síðustu viku sögðum við frá því að Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir hafi verið valin í U17 landslið í blaki og...

Gnúpverjar mæta á Torfnes

Á morgun kl. 18:00 tekur Vestri á móti Gnúpverjum í sínum þriðja leik í 1. deild karla í körfubolta. Vestri hóf veturinn með glæstum sigri...
video

It‘s the Iceland call

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tryggst sér þátttöku í HM og verða þar fulltrúar langfámennustu...

Rífandi gangur í blakinu

Meistaraflokkur kvenna í blaki fer vel af stað í 1. deild Íslandsmótsins og lagði ÍK sannfærandi í fyrstu tveimur leikjum mótsins 3 – 0....

Vestri hefur leik í kvöld

Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti í kvöld þegar meistaraflokkur Vestra hefur leik á Íslandsmóti karla með heimaleik á Jakanum gegn Snæfelli. Samkvæmt...

Jafnaði markametið og stefnir á atvinnumennsku

Bolvíski markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem leikur með Grindarvík, stóðst pressuna um helgina og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Rúnar er þar...