Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri og Fjölnir á Jakanum

Í kvöld mæta Fjölnismenn á Jakann (íþróttahúsið á Torfnesi) í fimmtu umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Vestri er enn ósigraður á heimavelli og Vestramenn...

Íþróttahátíð í Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.  Hátíðin í ár byrjar kl. 10:00 föstudaginn...

Kristín keppir í París

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Evrópumeistaramóti DSISO í París sem hefst á laugardaginn og stendur til 4. nóvember. Kristín keppir þar í sínum...

Sennilega yngsti leikmaður 1. deildar

Vestri barðist hetjulega við BF frá Siglufirði á sunnudaginn í Bolungarvík en varð að lúta í lægra hald, þar með hefur liðið sem sigraði...

Mikið fjör á Boccia móti

Íþróttafélagið Ívar hélt 14. fyrirtækjamót sitt í boccia sl. sunnudag og í ár  voru 36 lið skráð til leiks en 25 lið tóku þátt...

Amsterdam-maraþon

Riddarar Rósu eru svo sannarlega áberandi og mikilvægur félagsskapur á Ísafirði og má sjá hópa á þeirra vegum skokka léttfætt um bæinn. Í október...
video

Á bak við tjöldin

Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...

Afgerandi sigur

Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...

Valinn í U-18 landsliðið

Daniel Wale Adeley, leikmaður handknattleiksdeildar Harðar á Ísafirði, var í síðustu viku valinn U-18 landsliðshópinn. Alls voru 55 leikmenn valdir til að mæta á...

Kvennaliðið í 4. sæti

U17 ára landsliðin hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í IKAST. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í 4. sæti...