Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: Skíðavikan sett á miðvikudaginn

Skíðavikan 2022 verður sett með pompi og prakt á Silfurtorgi á miðvikudaginn 13. apríl. Setningin hefst með því að...

Ársþing Hrafna-Flóka var haldið á Patreksfirði

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) fór fram í félagsheimilinu á Patreksfirði 5. apríl. Eftir venjuleg þingstörf, skýrslu stjórnar,...

Samkomulag um gerð reiðstíga

Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru...

Handbolti – Ísfirðingar í úrvalsdeild í fyrsta sinn

Hörður frá Ísaf­irði hefur tryggt sér sæti í úr­vals­deild­inni á næsta keppnistímabili. Hörður sigraði Þór frá Ak­ur­eyri...

Handbolti – Síðasti leikurinn á tímabilinu og sá mikilvægasti

Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 í síðasta leiknum á tímabilinu þar sem allt er undir. Deildarmeistaratitill...

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

6.flokkur kvenna í Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Stúlkurnar í 6.flokki kvenna gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri um liðna helgi.  Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og...

Handbolti: Hörður einum leik frá úrvalsdeildinni

Það var mikil spenna í leik Harðar og Fjölnis í handbolta á Ísafirði í gær þar sem Hörður hafði betur 38:36.

Handbolti – Hörður mætir Fjölni í toppbaráttuslag á sunnudag

Þá er komið að því, strákarnir okkar í handboltanum hafa barist í allan vetur fyrir þessu augnabliki. Þegar...

Handbolti – Hörður í efsta sæti í deildinni

Hörður vann sannfærandi sigur síðasta laugardag gegn ungmennaliði Aftureldingar 38-22 í Mosfellsbænum. Harðarmenn náðu snemma yfirhöndinni og voru...

Nýjustu fréttir