Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Tap í Borgarnesi

Vestri beið lægri hlut fyrir Skallagrími í Borgarnesi í gær, 106 : 96, þegar liðin mættust í 1. deilda karla í körfuknattleik. Nebojsa Knezevic...

Toppslagur í fyrstu deildinni

Vestramenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld þegar þeir mæta Skallagrími í Borgarnesi. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig og...

Ágúst genginn í Vestra

Fram­herj­inn Ágúst Ang­an­týs­son er geng­inn í raðir Vestra á ný og mun leika með liðinu í 1. deild­inni í körfuknatt­leik í vet­ur. Ágúst er...

Vestri efstur eftir aðra umferð Íslandsmótsins

Sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja tryggði sér efsta sætið í A-riðli í annarri umferð Íslandsmóts KKÍ sem fram fór á...

Átta blaklið frá Vestra á ferðinni

Átta blaklið frá Vestra voru á ferð og flugi og spiluðu fjölmarga leiki á höfuðborgarsvæðinu síðustu helgi. Meistaraflokkur kvenna vann Fylki 3-1 en tapaði 1-3...
video

S. Helgason styrkir knattspyrnudeild Vestra

Á föstudaginn var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning á milli knattspyrnudeildar Vestra og S.Helgason.  S.Helgason, áður Sólsteinar, hafa verið einn af stærstu styrktaraðilum deildarinnar frá...

Frábær frammistaða Vestrakrakka á Sambíómótinu

Á Vestri.is segir frá Sambíómótinu þar sem þátt tóku yfir 20 körfuboltakrakkar úr Vestra á aldrinum 6-9 ára. Mótið, sem haldið er af Fjölni...

Landsliðið mætir Svartfjallalandi

Landslið kvenna í körfubolta mætir Svartfjallalandi á morgun í undankeppni EM og er leikurinn sýndur beint á RUV. Útsending hefst kl. 15:40 en leikurinn...

Blakarar á ferð og flugi

Á laugardag mætir kvennalið Vestra í 2. flokki stúlkna í blaki Aftureldingu á heimavelli Aftureldingar í Mosfellsbæ. Þetta er fyrsti leikur Aftureldingar í mótinu...

Körfuboltaveisla á Torfnesi

Á vestri.is kemur fram að boðið verði upp á sannkallaða körfuboltaveislu á Torfnesi um helgina en þá fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í A-riðli...