Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrnuhús á Torfnesi – hefur fengið heimasíðu

Nú er komin í loftið heimasíðan Fótboltahús - Vestri.is sem vert er að skoða.  Á síðunni má finna nokkur orð um...

Hlaupaferð á Straumnesfjall

Laugardaginn 2. júlí verður efnt til hlaupaferðar frá Látrum í Aðalvík upp á Straumnesfjall og til Hesteyrar. Vegalengdin er um 33 km...

Vestri dregur lið sitt úr 1. deild kvenna

Í frétt á vef Körfuknattleikssambandsins er greint frá því að lið Vestra hefur dregið sig úr keppni 1. deildar kvenna fyrir...

Vestri selur Diogo Coehlo til FK Suduva í Litháen

Knattspyrnudeild Vestra hefur samþykkt tilboð frá FK Sūduva í bakvörðinn Diogo Coelho og hefur hann skrifað undir samning við þá.

Hjólreiðakeppnina Arna Westfjords Way Challenge

Miðvikudaginn 29 júní munu 65 hjólreiðakappar alls staðar að úr heiminum mæta á Ísafjörð til að hjóla tæplega 1.000 kílómetra um Vestfirðir....

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Knattspyrnan: góður laugardagur fyrir Vestfirðinga

Bæði vestfirsku liðin sem taka þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu karla áttu heimaleik á laugardaginn. Fyrst keppti Vestri við Grindavík á...

UMFÍ50+ : Vestfirðingar raka saman verðlaunum

Vestfirðingar fjölmenntu á landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, sem haldið var um helgina í Borgarnesi. Upplýsingar um heildarúrslit liggja...

UMFÍ: Ísfirðingarnir mættir á landsmót í Borgarnesi

Þátttakendur á miðjum aldri og eldri eru nú að streyma til Borgarness en Landsmót UMFÍ 50+ hefst með keppni í boccía í...

Knattspyrna: sigrar hjá Vestra og Herði

Bæði Vestri og Hörður unnu sína leiki á laugardaginn í knattspyrnu karla. Vestri gerði góða ferð í Grafarvoginn og hafði sigur gegn...

Nýjustu fréttir