Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lífsnauðsynlegur sigur

Það var markaleikur á Torfnesvelli á Ísafirði á laugardag þegar Vestri tók á móti Aftureldingu í 20 . umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu....

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra fer fram í dag  kl. 17:30 til 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til...

Hinn árlegi körfuboltadagur á morgun

Hinn árlegi körfuboltadagur Vestra verður haldin á morgun, fimmtudag, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til að mæta og...
video

Elín Marta Eiríksdóttir fyrst í mark

Hin árlega þríþraut Craft fór fram á laugardaginn og að sögn Kristbjörns R. Sigurjónssonar fór keppnin vel fram og veðrið var gott. Þátttaka hefði...

Jöfnunarmark á lokamínútunni

Það blés ekki byrlega fyrir Vestramenn í leik við Tindastól á Torfnesvelli á laugardaginn. Tindastóll komst yfir á 16. mínútu með marki Fannars Arnar...

Viðspyrnan hefst á morgun!

Á morgun taka Vestramenn á móti Tindastóli í 2. deild Íslandsmótsins og leikurinn fer fram á Torfnesvelli. Síðustu vikur hefur Vestri sogast niður í...

Vel heppnað sumarnámskeið Vestra

Það var mikil stemming á seinna sumarnámskeiði Kkd. Vestra sem fram fór á Torfnesi í síðustu viku en fyrra námskeiðið var haldið í byrjun...
video

Glæsileg fjallahjólabraut

Áhugasamir og ofurhugaðir fjallareiðhjólakappar hafa í síðan í fyrrasumar unnið að gerð fjallahjólabrautar á hálsinum milli Dagverðardals og Tungudals. Að sögn Ólivers Hilmarssonar fjallahjólakappa...

Fallbarátta framundan

Framundan er hörð fallbarátta hjá Vestra eftir niðurlægjandi tap fyrir Sindra á Torfnesvelli á laugardaginn. Sindri hefur setið í botnsæti 2. deildarinnar í nærri...

Botnliðið kemur á Torfnes

Knattspyrnutímabilið er að styttast í annan endann, tímabil sem flestir aðdáendur Vestra fóru inn í fullir vonar um baráttu um eitt af toppsætum deildarinnar...