Fimmtudagur 18. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari Vestra

Davíð Smári Lamude hefur verið kynntur sem nýr þjálfari Vestra og skrifaði hann undir tveggja ára samning. Davíð tilkynnti...

Karfan: fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun

Fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun kl 11.00 í íþróttahúsinu á Ísafirði í 2 deildinni. Liðið hefur tekið...

Bolungavík: bærinn styrkir golfíþróttina um 3 m.kr. á ári

Gerður hefur verið samningur milli Bolungavíkurkaupstaðar og Golfklúbbs Bolungavíkur um uppbyggingu aðstöðu á Syðridalsvelli í Bolungarvík. Samningurinn er til 10 ára, frá...

Dömukvöld Vestra á föstudaginn

Á föstudaginn kemur, þann 7. október, verður dömukvöld knattspyrnudeildar Vestra haldið. Þetta er fimmta árið sem dömukvöldið er haldið og segir Tinna...

Handbolti: Hörður nálægt sigri í Breiðholtinu

Karlalið Harðar í Olísdeildinni í handknattleik lék tvo leik um helgina, báða fyrir sunnan. Fyrri leikurinn var við ÍR, liðið sem kom...

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst mánudaginn 3. október næstkomandi.  Boðið verður upp á nám á 1. 2. og...

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Handbolti: Hörður fær þrjá nýja leikmenn

Handknattleiksdeild Harðar hefur gert samninga við þrjá brasilíska leikmenn sem munu spila með liðinu í efstu deildinni í handknattleik í vetur.

Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild

Fyrsti heimaleikur Harðar þetta tímabilið sem og fyrsti heimaleikur Harðar í sögunni í efstu deild verður í kvöld.

Handbolti: Hörður fékk eldskírnina á Hlíðarenda

Hörður Ísafirði lék sinn fyrsta leik í efstu deild í handknattleik karla í gærkvöldi gegn Val á Hlíðarenda í Reykjavík. Varla...

Nýjustu fréttir