Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Skotís: aðstaða fyrir pílukast tekin í notkun

Skotíþróttafélag Ísafjarðar opnaði á laugardaginn nýja og veglega aðstöðu fyrir píluíþróttina í aðstöðu félagsins á Torfnesi. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í...

Knattspyrna: Morten, Mikkel og Gustav til liðs við Vestra

Vestri hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn, sem eiga það sameiginlegt að vera allir frá Danmörku. Þetta...

Jóhann Torfason: fékk bæði heiðurkross KSÍ og ÍSÍ

Jóhann Torfason, Ísafirði var sæmdur tveimur heiðurskrossum á ársþingi KSÍ, sem haldið var á Ísafirði um helgina. Hafsteinn Pálsson 2. varaforseti ÍSÍ...

Tveir Ísfirðingar á heimsmeistarmóti í skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga á tvo keppendur á heimsmeistaramótinu í Planica í Slóveníu þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson. Albert er uppalinn hjá Skíðafélagi...

Ísafjörður: gervigrasvöllur verður mokaður

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt beiðni knattspyrnudeildar Vestra um að gervigrasvöllurinn á Torfnesi verði mokaður, en þó að hámarki fyrir kr. 300.000 fram...

Handbolti: jafntefli í gær

Botnliðin í Olísdeildinni í handknattleik mættust á Torfnesi á Ísafirði í gær þegar Hörður tók á móti ÍR. Heimamenn voru betri...

Karfan: Í æfingahóp yngri landsliða

Hjálmar Helgi Jakobsson , Vestra hefur verið valinn í áframhaldandi æfingahóp yngri landsliða, U16, drengja sem tilkynntur var á miðvikudaginn. Mun...

Knattspyrna: bæjaryfirvöld fá gagnrýni

Pétur Bjarnason, sem alla tíð hefur leikið hefur knattspyrnu með BÍ/Bolungavík og síðar Vestra, hefur skipt yfir í Fylki í Reykjavík. Hann...

Skotíþróttafélag Ísafjarðar með 3 titla, 2 silfur og Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Skotíþróttafélags Ísafjarðar (Skotís) innan HSV á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina með góðum árangri. Maria Kozak...

Vestri: fær Benedikt Warén aftur

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti knattspyrnumannsins Benedikts Warén til Vestra. Eru þetta miklar gleðifréttir, segir...

Nýjustu fréttir