Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Bogfimi: feðgin á Vestfjörðum með 2 Íslandsmet

Kristján Guðni Sigurðsson, Flateyri, úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar  sló Íslandsmetið í sveigboga í aldursflokki 50+ rækilega. Metið var 466 stig en Kristján náði 534 stigum í...

Vestri vann Völsung 1:0

Knattspyrnulið Vestra átti góðan leik í gær á Torfnesvellinum og lagði Húsvíkingana að velli með einu marki gegn engu. Markið gerði Zoran Plazonic á 62,...

Nærri 200 keppendur í Vesturgötuhjólreiðunum

Gríðarlega góð þátttaka var í Vesturgötuhjólreiðunum í gær. Alls luku 193 keppni í þessari 55 km löngu þraut, 130 karlar og 63 konur. Fyrstur...

Vestri : vann Stórhöfðabikarinn og prúðasta liðið

Vestri fór með 2 lið á Orkumótið í Vestmannaeyjum í lok júní. Leikar voru hnífjafnir og gekk á ýmsu. Þó endaði það svo, að...

Vestrastrákar fengu prúðmennskuverðlaun

Nú er fótboltasumarið í fullum gangi og yngri flokkarnir gera víðreist um landið. Fyrstu helgi í júlí fóru Vestrastrákar til Akureyrar og tóku þátt í...

Vestfjarðavíkingurinn 2019: keppni hafin

Keppni hófst í dag um Vestfjarðavíkinginn 2019. Keppt er í Strandasýslu. Byrjað var á Hólmavík og var fyrsta keppnisgreinin að ýta bíl. Síðan færðist...

Vestri fær liðsauka

Gunnar Jónas Hauksson hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Vestra frá Gróttu á láni út tímabilið, en þar hafði hann spilað með þeim í...

Þingeyringur fer á heimsmeistaramót í skotfimi

Þingeyringurinn Jóhannes Frank fer síðar í vikunni, fyrstur Íslendinga,  á heimsmeistarmót í skotfimi sem haldið verður í Calgary í Kanada. Fyrir tilstuðlan Jóhannesar er...

Vestri upp í 2. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla lék á laugardaginn á Torfnesi við efsta lið deildarinnar Leikni frá Fáskrúðsfirði. Austfirðingarnir voru taplausir fyrir þeikinn við...

Tveir Ísfirðingar á Norðurlandamót í bogfimi

Um helgina var haldið í Danmörku Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi. Bogfimi er nýleg íþróttagrein á Íslandi sem er innan ÍSÍ en ekki hefur verið...