Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Valinn í úrtakshóp vegna yngri landsliða

Guðmundur Páll Einarsson leikmaður 4. flokks Vestra, var í sumar valinn til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þangað fóru reyndar fleiri leikmenn Vestra,...

Karfan: Vestri tapaði á Egilsstöðum

Höttur Egilsstöðum vann karlalið Vestra í körfuknattleik 82:64 í 1. deildinni á laugardaginn. Höttur tók forystuna strax í 1. leikhluta og hafði 13 stiga forystu...

skotíþróttir: Leifur vann tvenn verðlaun á landsmóti

Ísfirðingurinn Leifur Bremnes, sem keppir fyrir Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar, vann silfurverðlaun í keppni með loftriffli á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór um helgina á...

Vestri knattspyrna : Breytingar á leikmannahóp

Frá því er greint á vefsíðu Vestra að fjórir leikmenn félagsins í knattspyrnu hafi yfirgefið félagið og gengið til liðs við önnur félög. Eru...

Karfan. Stór hópur á leið á Sambíómótið

Um 30 iðkendur Kkd. Vestra á aldrinum 6-9 ára, og enn fleiri aðstandendur, eru nú á leið á hið árlega stórmót Sambíómótið, sem fram...

Íslandsmeistaratitill í CX hjólreiðum

Nýtt keppnistímabil í hjólreiðum 2020 hófst á helginni með Íslandsmeistaramóti í cyclocross (CX), okkar fólk mætti að sjálfsögðu til leiks. María Ögn Guðmundsdóttir sigraði...

Körfubolti: Vestri tapaði

Toppslagur fór fram í 1. deildinni í körfubolta á Ísafirði í gær. Þar áttust við Vestri og Hamar frá Hveragerði en bæði liðin voru...

Handbolti: framfarir í leik Harðar

Hörður tók á móti ungliði Selfoss á föstudaginn 26. október síðastliðinn.  Ekkert bólaði á liði Selfoss fyrr en 10 mínútum fyrir leik, þeir höfðu...

Karfan: Heimaleikur gegn Hamri í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í sannkölluðum toppslag í 1. deildinni á mánudaginn kl. 19:15. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki...

Karfa: Vestri vann Skallagrím

Vestri gerði góða ferð í Borgarnes á fimmtudagskvöldið. Vestri lék þá við Skallagrím í 1. deildinni í körfubolta karla og fór vestri með sigur...