Föstudagur 19. apríl 2024

Uppskeran 2021 svipuð og árið á undan

Hagstofa Íslands hefur yfirlit yfir hvað er ræktað á Íslandi. Samkvæmt þeim tölum sem hún hefur birt fyrir síðasta ár var...

Ísafjörður – Syngjum inn vorið

Það er kominn tími til að Ísfirðingar syngi í sig vorið og Tónlistarskólinn á Ísafirði tekur þátt í því.

Lóan er komin

Fyrstu heiðlóur ársins sáust í gær 5 fuglar á túni við Grænahraun í Nesjum, ein í Gaulverjabæ og 7 í Grunnafirði.

Matvælastofnun samþykkir breytingu á rekstrarleyfi Háafells í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að breyttu  rekstrarleyfi fyrir Háafell ehf. vegna sjókvíaeldis í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða...

Starf án staðsetningar – Fiskistofu vantar gagnasérfræðing – forritara

Fiskistofa leitar að sérfræðingi til að taka þátt í hugbúnaðargerð og þróun gagnasafns Fiskistofu.  Við leitum að hressum liðsfélaga í...

Það sem vantar í umræðuna

Hvað finnst fulltrúum Samtaka atvinnulífsins vera eðlilegur launamunur? Ef ég væri í hlutverki fréttaspyrils myndi ég spyrja þessarar spurningar. Á hverju ári...

Engar rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2021/2022. Samkvæmt stofnmælingu haustið...

Helga Guðmundsdóttir heiðursborgari Bolungarvíkur er látin

Helga Guðmundsdóttir, heiðursborgari Bolungarvíkur, lést í nótt á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Helga fæddist 17. maí árið 1917 á...

Framboðsfrestur til sveitarstjórna er til hádegis 8. apríl

Frestur til að skila framboðslistum til sveitarstjórnakosninga til kjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi rennur út klukkan 12 á hádegi föstudaginn 8. apríl.

Mikil starfsánægja á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Í könnunin sem náði til um 31 þúsund starfsmanna í opinberri þjónustu, bæði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögunum og sjálfseignarstofnunum voru þátttakendur spurðir...

Nýjustu fréttir