Laugardagur 20. apríl 2024

Strandabyggð: Strandabandalagið vann

Fyrstu úrslit sveitarstjórnarkosinganna á Vestfjörðum liggja fyrir. Í Strandabyggð voru tveir listar í boði. Á kjörskrá voru 334...

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða haldnir sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum, Tónlistarskóla Ísafjarðar. Flutt verða verk eftir vestfirska...

Minning: Ólympíukappinn frá Grænagarði

Mér er til efs að nokkurt byggðarlag hafi spilað stærra hlutverk í sögu Ólympíuleikanna en byggðin í Skutulsfirði gerði á vetrarólympíuleikunum í...

Virðing vinnandi fólks

Barátta hinna vinnandi stétta hefur ekki bara snúist um atvinnu- og afkomuöryggi síðan í árdaga heldur ekki síður að geta borið höfuðið...

Eggjatínsla frá villtum fuglum

Matvælastofnun fær mikið af fyrirspurnum um hvort fólki stafi smithætta af tínslu og neyslu eggja villtra fugla vegna fuglaflensu. Stofnunin vill því...

Nýr formaður hjá Héraðssambandi Vestfirðinga

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) fór fram 11. maí sl. í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Ásgerður Þorleifsdóttir, sem verið hefur...

Kerecis greiðir skólamáltíðir og íþróttakort fyrir framleiðslustarfsmenn

Talsverð aukning hefur verið á umsvifum hjá Kerecis á Ísafirði undanfarna mánuði og hafði Bæjarins Besta hafði samband við Guðbjörgu Þrastardóttur sem...

76,5 m.kr. styrkur til björgunarbáts á Flateyri

Dómsmálaráðuneytið leggur Slysavarnafélaginu Landsbjörg til 115 milljóna króna styrk til eflingar á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík.Styrknum verður skipt þannig að...

Það er gott að búa í Bolungarvík!

Ég er stundum spurður að því af hverju ég búi í Bolungarvík. Oftar en ekki koma upp í hugann fleyg orð sem...

Framtíðin er björt!

Árið 2014 slógum við hjónin til og fluttumst vestur á firði eftir fjögurra ára nám. Valið var Suðureyri, enda tengsl okkar beggja...

Nýjustu fréttir